Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 188

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 188
1955 — 186 aðar. Minnstu munaSi, aS sam- gangur væri á tveim stöSum milli afturhólfa hjarta. BæSi lungu voru geysistór og þanin og krónisk bólga í víkkuSum berkjum þeirra beggja. í hægra lunga fannst byrj- andi bólga á lófastóru svæSi. Vegna þess, hve hjartaS var bilaS og lungu stór og þanin, hefur þessi byrjandi lungnabólga senni- lega gert mjög fljótt út af viS manninn. 8. 18. febrúar. A. H-son, 19 ára bíl- stjóri. HafSi veriS veikur í 10 daga, er hann lézt. Fékk dofa í hendur og fætur og varS fljótt máttlítill í ganglimum og síSan á handleggjum. SiSan kyngingar- örSugleikar, liætti viö aS svelgjast á og átti erfitt um aS hósta. Hiti aldrei yfir 38° C. ÞróttleysiS jókst, unz hann varS nær algerlega mátt- laus á ganglimum. Loks fékk hann andardráttarerfiSleika, sem leiddu hann til bana. Heilahimnur voru blóSríkar, en annars sást ekkert áberandi atliugavert viS krufn- ingu. ViS smásjárrannsókn á taugakerfi fannst dreifS hnatt- frumuinfiltration i medulla oblon- gata og margar gangliufrumur þar necrotiskar. BlæSingar í kringum sumar venur. í pons sáust svip- aSar breytingar. í cortex sást dreifS infiltration af hnattfrum- um, bæSi í lobus temporalis og parietalis, en minni í lobus fron- talis. í mænu sáust margar gang- líufrumur necrotiskar, en hvergi greinileg bólga. Deinyelinisation sást hvergi. Alyktun: ViS krufn- ingu fannst vottur um bólgu efst i mænu og heila, aftur á móti ekki bólga neSar i mænu, þótt þar fyndust skemmdir á taugafrum- um. í báSum lungum fannst bólga, sýnilega til komin fyrir þaS, aS sjúklingnum hefur svelgzt á, en hefur ekki getaS hóstaS. Bana- mein hefur þannig veriS bólga í heila og efsta hluta mænu (ence- phalitis), en sennilega ekki venju- leg mænusótt. 9. 23. febrúar. S. S. H-son, 3 ára drengur. Var ásamt öSrum dreng á sleSa, er vörubill kom aö og ók yfir drengina (sbr. nr. 10), svo aS báSir hlutu bana af. Ályktun: ViS krufningu fannst mikiS brot á höfuSkúpu og mikill hluti heila sundurtættur, einkum aS aftan og neSanverSu. Er sýnilegt, aS barn- iS hefur hlotiS bana samstundis, sennilega vegna þess, aS bílhjól hefur ekiS yfir höfuS þess. 10. 23. febrúar. M. M. H-son, 5 ára. Var á sleSa meS öSrum dreng (sbr. nr. 9), er vörubíll ók yfir þá, og dóu báSir. Ályktun: ViS krufningu fannst allmikiS hrufl í andliti og á hálsi, og innvortis fannst lifur sundurtætt á parti og einnig hægra lunga. Öll rif voru brotin hægra megin uppi viS hrygg, frá 4. rifi og niSur úr, og mikiS mar meSfram öllum hrygg vinstra megin í brjóstholi. Þá fannst einnig mikiS mar vinstra megin á hálsi, innan um vöSva, meSfram stóru æSunum. Engin á- berandi meiSsl fundust á heila eSa kúpubeinum. Á lungum sáust merki, um aS drengurinn hefSi andaS aS sér dálitlu blóSi. Enn fremur var vinstra lærbein brot- iS. Þessar skemmdir hafa fljótt leitt barniS til dauSa. 11. 24. febrúar. J. K. G-son, íVs árs. Var fluttur deyjandi í sjúkrahús, en var látinn, er þangaS kom. Vegna þess, hve óljóst var um veikindi barnsins, var heimtuS réttarkrufning. Ályktun: ViS krufningu fannst svæsin heila- himnubólga og brjósthimnubólga. Hvort tveggja stafaSi af haemo- philus influenzae. Heilahimnu- bólga hefur veriS banameiniS. 12. 4. marz. V. B-dóttir, 74 ára. Fannst látin á grúfu i læstu her- bergi sínu. Ályktun: ViS krufn- ingu fannst mikill bjúgur í báSum lungum og magainnihald í barka og berkjum. í blóSi 0,98%» alkó- hól, sem sýnir, aS konan hefur veriS undir áhrifum áfengis, en ekki mjög ölvuS. Hjarta var dá- lítiS stækkaS (490 g), sýnilega af hækkuSum blóSþrýstingi. Lungna- bjúgur, sem sennilega hefur or-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.