Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 188
1955
— 186
aðar. Minnstu munaSi, aS sam-
gangur væri á tveim stöSum milli
afturhólfa hjarta. BæSi lungu voru
geysistór og þanin og krónisk
bólga í víkkuSum berkjum þeirra
beggja. í hægra lunga fannst byrj-
andi bólga á lófastóru svæSi.
Vegna þess, hve hjartaS var bilaS
og lungu stór og þanin, hefur
þessi byrjandi lungnabólga senni-
lega gert mjög fljótt út af viS
manninn.
8. 18. febrúar. A. H-son, 19 ára bíl-
stjóri. HafSi veriS veikur í 10
daga, er hann lézt. Fékk dofa í
hendur og fætur og varS fljótt
máttlítill í ganglimum og síSan á
handleggjum. SiSan kyngingar-
örSugleikar, liætti viö aS svelgjast
á og átti erfitt um aS hósta. Hiti
aldrei yfir 38° C. ÞróttleysiS jókst,
unz hann varS nær algerlega mátt-
laus á ganglimum. Loks fékk hann
andardráttarerfiSleika, sem leiddu
hann til bana. Heilahimnur voru
blóSríkar, en annars sást ekkert
áberandi atliugavert viS krufn-
ingu. ViS smásjárrannsókn á
taugakerfi fannst dreifS hnatt-
frumuinfiltration i medulla oblon-
gata og margar gangliufrumur þar
necrotiskar. BlæSingar í kringum
sumar venur. í pons sáust svip-
aSar breytingar. í cortex sást
dreifS infiltration af hnattfrum-
um, bæSi í lobus temporalis og
parietalis, en minni í lobus fron-
talis. í mænu sáust margar gang-
líufrumur necrotiskar, en hvergi
greinileg bólga. Deinyelinisation
sást hvergi. Alyktun: ViS krufn-
ingu fannst vottur um bólgu efst
i mænu og heila, aftur á móti
ekki bólga neSar i mænu, þótt þar
fyndust skemmdir á taugafrum-
um. í báSum lungum fannst bólga,
sýnilega til komin fyrir þaS, aS
sjúklingnum hefur svelgzt á, en
hefur ekki getaS hóstaS. Bana-
mein hefur þannig veriS bólga í
heila og efsta hluta mænu (ence-
phalitis), en sennilega ekki venju-
leg mænusótt.
9. 23. febrúar. S. S. H-son, 3 ára
drengur. Var ásamt öSrum dreng
á sleSa, er vörubill kom aö og ók
yfir drengina (sbr. nr. 10), svo
aS báSir hlutu bana af. Ályktun:
ViS krufningu fannst mikiS brot
á höfuSkúpu og mikill hluti heila
sundurtættur, einkum aS aftan og
neSanverSu. Er sýnilegt, aS barn-
iS hefur hlotiS bana samstundis,
sennilega vegna þess, aS bílhjól
hefur ekiS yfir höfuS þess.
10. 23. febrúar. M. M. H-son, 5 ára.
Var á sleSa meS öSrum dreng
(sbr. nr. 9), er vörubíll ók yfir
þá, og dóu báSir. Ályktun: ViS
krufningu fannst allmikiS hrufl í
andliti og á hálsi, og innvortis
fannst lifur sundurtætt á parti og
einnig hægra lunga. Öll rif voru
brotin hægra megin uppi viS
hrygg, frá 4. rifi og niSur úr, og
mikiS mar meSfram öllum hrygg
vinstra megin í brjóstholi. Þá
fannst einnig mikiS mar vinstra
megin á hálsi, innan um vöSva,
meSfram stóru æSunum. Engin á-
berandi meiSsl fundust á heila
eSa kúpubeinum. Á lungum sáust
merki, um aS drengurinn hefSi
andaS aS sér dálitlu blóSi. Enn
fremur var vinstra lærbein brot-
iS. Þessar skemmdir hafa fljótt
leitt barniS til dauSa.
11. 24. febrúar. J. K. G-son, íVs árs.
Var fluttur deyjandi í sjúkrahús,
en var látinn, er þangaS kom.
Vegna þess, hve óljóst var um
veikindi barnsins, var heimtuS
réttarkrufning. Ályktun: ViS
krufningu fannst svæsin heila-
himnubólga og brjósthimnubólga.
Hvort tveggja stafaSi af haemo-
philus influenzae. Heilahimnu-
bólga hefur veriS banameiniS.
12. 4. marz. V. B-dóttir, 74 ára.
Fannst látin á grúfu i læstu her-
bergi sínu. Ályktun: ViS krufn-
ingu fannst mikill bjúgur í báSum
lungum og magainnihald í barka
og berkjum. í blóSi 0,98%» alkó-
hól, sem sýnir, aS konan hefur
veriS undir áhrifum áfengis, en
ekki mjög ölvuS. Hjarta var dá-
lítiS stækkaS (490 g), sýnilega af
hækkuSum blóSþrýstingi. Lungna-
bjúgur, sem sennilega hefur or-