Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 132
1955
— 130 —
Kleppjárnsreykja (151). 18 höfðu
sjóngalla ýmiss konar, 45 með stækk-
aða kokeitla.
Ólafsvíkur (172). Engin lús í sveit-
unum, en í kauptúnunum fer hún
og minnkandi. En vágesturinn mikli,
tannskemmdirnar, er siður en svo á
undanhaldi; fara þær vaxandi, enda
harðfisks-, brauS- og smjörát minnk-
andi. Nokkrir krakkar meS hyper-
trophia tonsillarum (3 send til kirtla-
töku). Ofurlítil bót var aS komu tann-
læknis í þorpiS haustiS 1955; gerSi
hann viS nokkrar tennur í nokkrum
skólabörnum i Ólafsvík. Hreppurinn
greiddi viSgerSir þessar aS hálfu.
Stykkishólmur (215). ViS skoSun
fundust þessir kvillar aS nemendum
(55 miS- og iSnskólanemendur e. t. v.
meStaldir). Scoliosis 7, hypertrophia
tonsillarum 22, adenitis colli 3, myo-
pia 8, blepharitis 4, presbyopia-
astigmatismus 1, strabismus 2, pes
planus 2, cryptorchismus 1. Annars
þroski og heilsufar nemenda gott.
Búðardals (69). Börn yfirleitt vel
hraust. Lítið um viðgerðar tennur,
enda langt til tannlæknis. Eitlaþroti
11, gómeitlaauki 7, hryggskekkja 1,
sjóngallar 7, heyrnardeyfa 2.
Reykhóla (36). Nokkur börn veikt-
ust í mænusóttarfaraldrinum. Annars
gott heilsufar og börnin þrifust vel.
MikiS um tannskemmdir. Fann nú í
fyrsta sinn tannskemmdir i skólabörn-
um í Gufudalshreppi. „Menningin“
færist vestur meS veginum. Engin lús
né kláði.
Þingeyrar (76). Kverkilauki 7,
kykilauki 1, myopia 2.
Flateyrar (176). MeSan lúsin er
jafnalgeng og raun ber vitni meðal
skólabarna i SuSureyrarhreppi, verð-
ur þrifnaður að teljast mjög lélegur.
ASrir kvillar: SjóngölluS 6, eitlaþroti
37, eitlingaauki 20, kokcitlingaauki 10,
hryggskekkja 11, beinkramarmerki 3,
ilsig 12, kvef 8, psoriasis 2, Calvé-
Perthes 1.
ísafj. (446). Heilsufar í skólum hér-
aðsins var yfirleitt gott, og þurfti eng-
inn að hætta námi vegna veikinda.
Farsóttafaraldrarnir komu við sögu i
skólunum, en ollu engum verulegum
töfum. Barnaskóli ísafjarðar: Húð-
sjúkdómar 8, ilsig og aðrir sköpulags-
gallar á fótum 64, hryggskekkja 18,
kokeitlaauki 60, eitlaþroti 47.
Snðavíkur (56). Útlit barnanna og
holdafar var yfirleitt gott. ViS skoðun
komu í ljós eftirgreindir kvillar: Ame-
tropia 2, asthma bronchiale 1, ble-
pharospasmus 1, cicatrices genus 1,
convergens-insufficiens 1, hypotensio
orthostatica 1, morbus cordis (pul-
monal stenosis) 1, pes planus 1,
pityriasis simplex 1, naevus 1, seque-
lae rachitidis 2, otomycosis 1, ulcus
duodeni 1, pediculosis 1, hypertrophia
tonsillarum 5, adenitis colli 2, scoliosis
2. Caries dentium er mun algengari í
SúSavík en i sveitunum, eins og sjá
má á eftirfarandi athugun á D. M. F.-
index pr. nemanda: Barnaskólinn í
SúSavik 5,9, barnaskólinn i Reykja-
nesi 3,2.
Árnes (18). Lús alltaf viðloða (eng-
ar tölur greindar).
Hótmavík (152). íbúar í Kaldrana-
neshreppi skáru upp herör gegn lús-
inni, og virðast þeir hafa unnið fyrstu
atlöguna, því að engin lús fannst í
skólabörnum við haustskoðun, hvað
sem síðar kann að verða. Algengustu
kvillar skólabarna: Hálseitlaþroti 11,
kokeitlaþroti 26, hryggskekkja 6.
Hvammstanga (146). Barnaskóla-
börn yfirleitt heilsugóð. 7 börn með
beinkramareinkenni.
Blönduós (130). Ekkert venju frem-
ur við skólabörn að athuga. Lús fannst
að þessu sinni ekki, en kom fram síð-
ar um veturinn frá einu heimili hér
á Blönduósi. Sjóngalla höfðu 22, kok-
eitlaauka 8, rifjaskekkjur 8, ilsig 5,
hryggskekkju 5, eitlaþrota 5, hvarma-
bólgu 3, eyrnabólgu 1, dermatitis 1.
Höfða (90). Heilsa barnanna reynd-
ist yfirleitt góð. Engir áberandi kvill-
ar, nema tannskemmdir.
Sauðárkróks (236). Lítið ber nú á
óþrifakvillum, en þó finnst enn þá nit.
Adenitis colli höfðu 126, kirtilauka í
koki 74, sjóngalla 16, blepharitis 9,
impetigo 1, strabismus 2, kyphosis 3,
urticaria 1, psoriasis 1, mb. cordis
congenitus 1.
Hofsós (131). Sjóngallar 14, tann-
skemmdir 105, kokeitlaauki 16, eitla-
þroti á hálsi 13, hryggskekkja (væg)