Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 120

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 120
1955 — 118 — dofa, lystarleysi og sleni. Sjaldnar finnst mér ég hafa séð veruleg áhrif af ascorbínsýru, líklega hvað helzt við lystarleysi i börnum og tannholds- blæðingu, samfara marblettum, sem koma af litlu eða engu tilefni. Lystar- leysið algengt, hitt sjaldgæft. Klassisk avitaminósueinkenni sjást ekki oft, en mundi e. t. v. finnast oftar, ef betur væri að gætt. Kalkgjafir hafa hér oft greinileg áhrif, einkum ef börn eiga í hlut. Svefnleysi, óþekkt, andlitsgrettur og enuresis hverfa stundum eins og dögg fyrir sólu. Þess má geta, að mjólkurskortur er ekki óalgengur hér í sveit á sumum tímum árs, því að kýr eru fáar. Ekki er sjaldgæft að rekast á börn, sem eru föl, síkvefuð og lin, þrátt fyrir daglegar lýsisgjafir. Þegar að er gáð, reynist haemoglo- bínprósentan of lág. Þessi börn hafa oftast verið alin á eintómri mjólk, sem stundum hefur verið blandin vatni og sykri, svo sem enn í tíðkast í þessu menningarlandi. Mömmurnar segja „ó- mögulegt“ að koma í þau fastri fæðu, börnin vilji ekki annað en þetta. Með járnlyfjum (stundum líka bætiefnum) og sky nsamlegri matarvenjum geta þessi börn orðið eðlileg á furðu skömmum tíma. Trúlega mætti ná sama árangri með réttu fæði einu saman, en tæki ef til vill lengri tima, ef járnskortur er mikill. Mjög erfitt er að fullyrða nokkuð um, hve mikinn þátt vaneldis- sjúkdómar eiga i mannlegu heilsu- leysi, en víst er um það, að fáir hafa hliðsjón af hollustunni, þegar þeir afla sér matar. Vestmannaeyja. Drykkjumaður einn hafði beri-beri á háu stigi. Annars ber að sjálfsögðu mikið á B-vítamínskorti hjá drykkjumönnum yfirleitt, þótt ekki leiði til beri-beri nema í einstaka tilfelli. Hins vegar er því ekki að neita, að svo virðist sem B-vitamin- skortur geri ótrúlega mikið vart við sig hjá almenningi, einkum þegar líð- ur á veturinn og raunar stundum allan ársins hring. Þetta kostar allmikinn vítaminaustur i töflum eða sprautum og hefur þannig mikinn kostnað í för með sér og ýmsa erfiðleika, sem ef til vill væri hægt að umflýja, ef notað væri vitamínauðugra mjöl, t. d. hveiti, sem malað væri i landinu sjálfu og gæti verið fínmalað en brúnleitt, ágætt í brauð og kökur, grófasta hratið úr því síað, 12—15%, en nóg eftir samt af verðmætum efnum, og mélið í heild sinni margfalt vítamínauðugra heldur en nú gerist. Þannig hafa Englend- ingar reynt að tryggja sig og spara fólki vítaminkaup nú um margra ára skeið. Það væri heilbrigðisstjórnar- innar að gera ráðstafanir til þess, að inn í landið flyttist óskemmt, ómengað korn, sem svo yrði malað hér á þann hátt sem að ofan greinir. Enn fremur mætti blanda kalki i mélið (calcíum- carbonati), og gæti það einnig haft víðtækar afleiðingar i þá átt að bæta heilsufar þjóðarinnar, einkum yngri kynslóðarinnar. 18. Caries dentium. Ólafsvíkur. Tannskemmdir (aðrir en skólabörn) 56 (allt of lág tala). Súðavíkur. Mjög almennt. Hvammstanga. Mikið um tann- skemmdir. Grenivtkur. Talsverð brögð eru að tannskemmdum í fólki á öllum aldri. Unga fólkið lætur nú gera við tennur sínar meira en áður, en samt er alltaf eitthvað dregið af skemmdum tönn- um, enda oft svo illa farnar, að ann- að er ekki hægt. Vopnafj. 103 með tannskemmdir. Seyðisfj. Tannskemmdir eru algeng- ar hér sem annars staðar, en mæddu lítið á héraðslækninum, meðan tann- læknir var á staðnum. Búða. Mikið um tannskemmdir og mikill fjöldi tanna dreginn árlega. Djúpavoys. Tannskemmdir algeng- ar, einkum i uppkomnu fólki, ekki svo ýkja algengar í börnum á skóla- aldri, mest á Djúpavogi. 19. Chorea chronica heredetaria. Seyðisfj. Karlmann um sjötugt tel ég hafa þenna sjúkdóm. Hann er al- ger öryrki. 20. Cholecystitis s. cholecystopathia & cholangitis. Kleppjárnsreykja. Cholecystitis 1. Súðavíkur. Cholecystitis v. choleli-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.