Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 117
— 115 —
195S
Þingeyrar. 2 tilfelli.
Vopnafí. 2 tilfelli.
5. Acroparaesthesia.
Súðavíkur. 1 tilfelli.
6. Alopecia areata.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
Seyðisfí. Piltur um tvítugt missti
allt hárið á skömmum tima, án þess
að skýranleg orsök fyndist til þess,
en eftir rúmt ár hafði hann fengið
þykkt og fallegt hár, eins og hann
hafði áður.
7. Alopecia groenlandica.
Búða. 8 ára telpa. Mest bar á hár-
losi yfir eyrum og neðan til í hnakka.
Breytt um hárgreiðslu og bar það góð-
an árangur.
8. Amenorrhoea.
Kleppjárnsreykja. 12 tilfelli.
9- Anaemia perniciosa.
Grenivíkur. Sami sjúklingur og áð-
ur við sæmilega heilsu með lyfjagjöf.
Búða. Sami sjúklingur.
Eyrarbakka. 1 tilfelli.
10- Anaemia simplex.
Kleppjárnsreykja. 13 tilfelli.
Beykhóla. 3 sjúklingar.
Þingeyrar. Anaemia hypochro-
mica 8.
Grenivíkur. Blóðleysi ásamt slapp-
leika allalgengt. Mest ber á þessu síð-
ara hluta vetrar.
Vopnafí. Anaemia simplex, asthenia,
avitaminosis 20.
Seyðisfí. Ekki áberandi hér.
11- Ankyloglosson.
Sauðárkróks. 2 börn (haftið klippt).
Grenivíkur. Tunguhaft i 2 börnum
klippt.
12. Apoplexia cerebri.
Kleppjárnsreykja. 6 tilfelli.
Beykhóla. 3 sjúklingar, 2 háaldrað-
konur og ungur maður, 20 ára;
síúkdómurinn algengur í ætt hans.
Hvammstanga. 4 tilfelli; allir sjúk-
lingarnir yfir sextugt og létust
á skömmum tíma.
Hofsós. Gamalmenni, karl og kona,
fengu væga heilablæðingu með and-
litstaugarlömun, sem færðist fljótt í
lag. Ein kona andaðist af afleiðing-
um heilablæðingar á fyrra ári.
Óiafsfí. 1 tilfelli, banvænt.
Þórshafnar. 3 tilfelli. Gamall maður
lamaðist vinstra megin. Var kalkaður,
en tensio eðlileg. Kona með háþrýst-
ing lamaðist litillega á hendi. Utan-
héraðsmaður, aðeins þritugur, lamað-
ist alveg vinstra megin og fékk tal-
truflanir. Sendur á Landsspítalann.
Vopnafí. 1 tilfelli.
Djúpavogs. Varð gamalli konu að
bana.
Víkur. Gömul kona dó úr heilablóð-
falli.
13. Appendicitis.
Bvík. 2 létust úr botnlangabólgu á
árinu. Á skýrslum sjúkrahúsa er getið
um 625 botnlangaskurði, og voru 265
gerðir á Sjúkrahúsi Hvitabandsins,
139 á Landakotsspítala, 132 á IV. deild
Landsspitalans og 89 í sjúkrahúsinu
Sólheimum.
Hafnarfí. Á St. Jósefsspitala voru 15
sjúklingar skornir vegna appendicitis
acuta og 24 sjúklingar skornir milli
kasta.
Kleppjárnsreykja. 14 tilfelli.
Ólafsvíkur. 2 tilfelli (1 skorið).
Búðardals. 4 sjúklingar, þar af 2
með sprunginn botnlanga, og var á
þeim báðum gerð aðgerð á Landsspít-
alanum.
Flateyrar. 2 tilfelli. Fór með báða
sjúklingana á sjúkrahús ísafjarðar og
aðstoðaði við botnlangaskurð á þeim.
Súðavíkur. 5 sjúklingar. 3 þeirra
voru skornir upp í kasti á sjúkrahúsi
ísafjarðar.
Hólmavikur. Fá tilfelli.
Hvammstanga. Óvenjulítið um botn-
langabólgu.
Blönduós. Appendicitis kom 27
sinnum til skurðaðgerðar, þar af i 1
skipti vegna sprungins botnlanga í 5
ára gömlu barni. Af þessum 27 sjúk-
lingum voru 15 börn, en alls voru
innanhéraðssjúklingar af þessu tagi