Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 192

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 192
1955 — 190 — 31. 3. september. H. K-son, 29 ára bílstjóri. Ók bíl austur í sýslu og kom mjög drukkinn til baka um nóttina. Fór strax að sofa, en vaknaði að klukkutíma liSnum og kvartaSi um mikla vanlíSan fyrir hjarta. Seinna heyrSi kona hans dynk og fann hann þá ör- endan í eldhúsinu. Ályktun: Við krufningu fannst hægri hjarta- helmingur útþaninn af storknuðu blóði, innan um blóðið margir, langir drönglar, sem sýnilega voru afsteypur af útlimavenum, og fundust leifar eftir slíka thromba i venunni i vinstra læri. Þessir blóðkökksdrönglar hafa losnaS, rétt eftir að þeir hafa myndazt, borizt upp í hægra hjartahelming og stöðvazt þar, en blóðrás mannsins hefur verið léleg fyrir vegna ölvunar. Vanliðan manns- ins hefur stafað af því, að þessir kekkir hafa stöðvazt i hjarta, og að lokum hefur hjartað fyllzt af blóðstorku, unz það stöðvaðist. 1 lifur fannst mikil fita, sem bendir til þess, að maðurinn hafi verið drykkfelldur. 32. 23. september. Þ. C., 75 ára vél- fræðingur. Fékk skyndilega mik- inn hjartverk, sem lagði út í vinstra handlegg. Dó 40 mínútum seinna. Ályktun: Við krufningu fannst sprunga á meginæð (aorta) þannig, að veggurinn hafði rifn- að, blóð brotizt inn á milli laga (aneurysma dissecans), borizt þar töluverðan spotta á milli laga, brotizt þaðan aftur inn í sömu æð, en jafnframt hafði það rutt sér leiö til gollurshúss, sprungið inn í það og fyllt það. Hefur það valdið skjótum bana. Auk þess fundust menjar um gamla berkla i hægra lunga og mikil skemmd í vinstra nýra (eftir infarkta), en hægra nýra skorpið af gamalli berklaveiki. Með smásjárrannsókn fannst arterio- og arteriolosclero- sis i vinstra nýra. 33. 24. september. E. S.-son, 53 ára prestur. Lenti í bílslysi og fór upp úr því að verða mæðinn. Var fluttur í sjúkrahús að viku lið- inni, er hann varð skyndilega máttlaus í báðum fótum og hné niður á götu. Versnaði smám sam- an i sjúkrahúsinu og dó, eftir að hann hafði legið þar i næstum 3 mánuði. Ályktun: Við krufningu fannst stór blóðkökkur i lungna- slagæð, og lokaði hann báðum aðalgreinum hennar. Var sýnilegt, að hin vinstri hafði lengi verið lokuð, en hin hægri hefur að miklu leyti verið lokuö, þangað til nýlega, að hún hefur einnig lok- azt. Er sýnilegt, að mæði manns- ins hefur stafað af þessari lokun á lungnaslagæðinni. Enn fremur fundust leifar eftir blóðkökk og blóðkökkur i vinstri lærvenu (v. femoralis); lítur út fyrir, að þar hafi blóðkökkur losnað og borizt til lungans. Sennilegt er, að blóð- kökkurinn hafi veriö byrjaður að myndast, áður en maðurinn varð fyrir bílslysinu, en eftir bílsIysiS er sennilegt, sbr. verkinn, seni hann fær þá i vinstra læri, aS æðin í vinstra læri hafi þá stíflazt og blóðkökkurinn borizt þaðan upp í lungu og manninum hafi versnað stórkostlega við það. 34. 27. september. S. S-son, 65 ára. Leiö út af í strætisvagni og var þegar örendur. Ályktun: Við krufningu fannst alger lokun á hægri kransæð, og sömuleiðis var önnur aðalgrein vinstri kransæð- ar lokuð af gömlum blóðkekki, sem hafði alveg stiflað æðina. Þetta hefur valdið skyndilegum dauða. 35. 27. september. A. J. S-dóttir, 48 ára. Fékk skyndilega mikla kvöl fyrir hjarta að næturlagi. Verk- irnir liðu frá, og morguninn eftir fór konan í bíl til Keflavíkur og kom aftur um kvöldiö, en var þá svo aðframkomin, að hún gat rétt dregizt inn í húsið og beina leið upp i rúm. Þegar næturlæknir kom klukkutima seinna, var kon- an látin. Við krufningu fannst enginn sjúkdómur, sem útskýrt gæti dauða konunnar. Ekkert á- berandi athugavert við hjarta eða æðar þess, og smásjárrannsókn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.