Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 156

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 156
1955 — 154 — Ráðning HarSar Þorleifssonar að- stoðarlæknis héraðslæknis i Hvamms- tangahéraði framlengd til 15. janúar; staðfest 10. s. m. —- Guðjóni Guðna- syni lækni veitt 22. febrúar lausn frá héraðslæknisembættinu i Höfðahéraði frá 10. s. m. (hafði veitingu fyrir emb- ættinu frá 1. apríl og tók þannig aldrei við þvi). — Garðari Þ. Guðjónssyni héraðslækni í Flateyjarhéraði veitt 22. febrúar lausn frá embætti frá 1. marz. — Margrét Guðnadóttir stud. med. & chir. sett 28. febrúar héraðslæknir í Flateyjarhéraði frá 1. marz. — Lárus Jónsson aðstoðarlæknir héraðslæknis á Sauðárkróki settur 29. marz héraðs- læknir i Höfðahéraði frá 1. apríl. — Hrafnkell Helgason stud. med. & chir. settur 4. apríl héraðslæknir i Flateyj- arhéraði frá 15. s. m. ■—■ Knúti Krist- inssyni héraðslækni í Laugaráshéraði veitt 12. mai lausn frá embætti frá 1. júlí. — Ólafur Sveinsson cand. med. & chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðs- læknis í Sauðárkrókshéraði frá 1. júní; ráðningin staðfest 7. júni. — Þorgils Benediktsson stud. med. & chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðs- læknis i Borgarneshéraði frá 1. júní; ráðningin staðfest 7. júní. — Brynj- úlfur Dagsson héraðslæknir á Hvammstanga skipaður 16. júní hér- aðslæknir i Kópavogshéraði frá 1. jan- úar 1956. — Knútur Kristinsson hér- aðslæknir í Laugaráshéraði settur 22. júní héraðslæknir i sama liéraði frá l. júli. — Snorri Jónsson læknir í Reykjavík ráðinn aðstoðarlæknir hér- aðslæknis i Eyrarbakkahéraði frá 1. júli; ráðningin staðfest 12. júli. — Héraðslæknir í Stykkishólmshéraði settur 3. ágúst til að þjóna ásamt sinu héraði, Flateyjarhéraði frá 15. júlí. — Helga Jónassyni héraðslækni i Stór- ólfshvolshéraði veitt 22. ágúst lausn frá embætti frá 1. janúar 1956. — Ól- afur Björnsson héraðslæknir í Súða- vik skipaður 22. ágúst héraðslæknir i Helluhéraði frá 1. janúar 1956. — Kjartan Árnason héraðslæknir i Hafn- arhéraði skipaður 2. september hér- aðslæknir í Laugaráshéraði frá 1. s. m. — Þorgils Benediktsson cand. med. & chir. settur 5. september héraðs- læknir í Hafnarhéraði frá 1. s. m. — Kristján Sigurðsson cand. med. & chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðs- læknis í Hvammstangahéraði frá 1. september til ársloka; ráðningin stað- fest 12. september. — Ólafur Jensson cand. med. & chir. ráðinn aðstoðar- læknir héraðslæknis i Hvammstanga- héraði frá 1. ágúst til loka mánaðar- ins; ráðningin staðfest 12. september. — Frosti Sigurjónsson cand. med. & chir. settur 4. október staðgöngumað- ur héraðslæknis á Akureyri i tvo mán- uði frá 1. ágúst. — Héraðslæknar í Stykkishólms- og Reykhólahéruðum settir 14. október til að gegna sam- eiginlega ásamt sínum héruðum Flat- eyjarhéraði frá 1. s. m. — Árna Árna- syni héraðslækni i Akraneshéraði veitt 24. október lausn frá embætti frá 1. janúar 1956. — Víkingi H. Arnórs- syni héraðslækni i Hólmavíkurhéraði veitt 24. október lausn frá embætti frá 1. febrúar 1956. — Erlendi Konráðs- syni héraðslækni i Kópaskershéraði veitt 26. október lausn frá embætti frá 1. janúar 1956. —- Kjartan Árnason héraðslæknir í Laugaráshéraði skipað- ur 7. nóvember héraðslæknir i Hafn- arhéraði frá 1. desember. — Henrik Linnet héraðslæknir i Bolungarvíkur- héraði skipaður 15. nóvember héraðs- læknir í Stórólfshvolshéraði frá 1- janúar 1956. — Þorgils Benediktsson cand. med. & chir. settur 2. desember héraðslæknir í Laugaráshéraði frá 1- s. m. — Torfi Bjarnason héraðslæknir i Sauðárkrókshéraði skipaður 7. des- ember héraðslæknir í Akraneshéraði frá 1. janúar 1956. — Þorgils Bene- diktsson cand. med. & chir. settur 7. desember héraðslæknir í Kópaskers- héraði frá 1. janúar 1956. — Héraðs- læknir i Hólmavíkurhéraði settur 13. desember til þess að þjóna ásamt sinu héraði Djúpavíkurhéraði frá 1. janúar Í956. — Jón G. Hallgrimsson cand. med. & chir. settur 13. desember hér- aðslæknir í Laugaráshéraði frá 1. jan' úar 1956. — Kristján Sigurðsson cand. med. & chir. settur 19. desember hér- aðslæknir í Hvammstangahéraði fra 1. janúar 1956. — Arnbjörn Ólafsson cand. med. & chir. settur 23. deseni- ber héraðslæknir í Hólmavíkurhéraði frá 1. febrúar 1956. ■— Guðmundur Jó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.