Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 147
— 145 —
1955
brot: Brot á lærleggshálsi 3, á sveif
(radius) 2, á viðbeini 1, á rifjum 3.
Liðhlaup í öxl 13 hnjámánarask 2.
Ólafsfí. Eitt dauðaslys varð. Maður
féll út af bv. Norðlendingi og drukkn-
aði. Önnur slys sem hér segir: Vul-
nera dilacerata 12 (þar af 1 drengur,
sem datt á skíðum, lenti með vinstri
úinlið á einhverju hvössu, svo að
flexorsinar skárust í sundur), incisa
23, puncta 4, contusa 20, fractura
ulnae 2, claviculae 1, ossis metacarpi
II 1, epicondyli lateralis 1, combus-
tiones II. gradus 4, distorsiones 9,
abrasiones cutis 5, corpora aliena con-
junctivae 2, corneae 2, nasi 1, aliis
locis 7.
Dalvíkur. 2 bændur í Skíðdal fórust
i snjóflóðum.
Aknreyrar. Fract. columnae 5, fe-
moris 3, colli femoris 4, cruris 7, pel-
vis 2, humeri 2, antibrachii 5, tibiae
6, fibulae 4, baseos cranii 2, calcanei
1, costae 7, malleoli 2, osis navicularis
2, claviculae 5, radii 10, ulnae 1, meta-
tarsi 3, metacarpi 4, digiti 3, femoris
bilateralis 1, lux. digiti 4, humeri 7,
menisci medialis genus 3, vulnera in-
cisa 61, contusa 8, perforata genus 2,
combustio 4, commotio cerebri 4, corpus
alienum 45, ruptura menisci medialis
Senus 3, tendinis achilli 3, perforatio
bulbi oculi 1. 86 ára kona datt á gólf-
»iu heima hjá sér og lærleggsháls-
brotnaði. 29 ára karlmaður var að
sækja nýja sláttuvél til Akureyrar,
ætlaði með hana austur yfir Vaðla-
beiði, en ók út af veginum, þar sem
bann var ca. 114 m hár, lenti undir
ilráttarvélinni, fékk höfuðkúpubrot og
Heiri áverka og beið bana að heita
mátti undir eins á eftir. 4 ára drengur
léll niður á götuna og fékk við það
heilahristing, en jafnaði sig sæmilega
Ujótt. 33 ára kona datt ofan af borði
°g hryggbrotnaði. 28 ára karlmaður
varð milli bifreiðar og húsveggjar,
bannig að hann hlaut fract. costae og
contusio thoracis. 26 ára karlmaður
var að vinna að fisklosun úr togara,
er bóma slóst á gagnauga hans og
sprengdi augað. Hinn slasaði missti
alla sjón á auganu, en sárið greri fljótt
°g vel. 66 ára kona var að kljúfa
sauðatað, er skóflan hljóp i fót henn-
ar, og fékk hún við þetta 7 sm langt
skurðsár ofan á ristina og sin stóru-
táar skarst í sundur. Saumað saman
og greri vel. 20 ára karlmaður var á
selveiðum með bróður sínum. Var að
rétta bróður sínum selabyssu, er skot-
ið hljóp úr henni og lenti i brjóst hins
slasaða, braut þar 5. rif að framan, og
breytti svo kúlan stefnu við að hitta
rifið, að hún sat föst extrapleuralt.
Kúlunni náð út, og sárið greri vel. 3
ára krakki át vítissóda af óvitaskap.
Ekki vitað, hve mikið magn var um
að ræða. Krakkinn bólgnaði mjög í
munni og átti við nokkra kyngingar-
og köfnunarerfiðleika að stríða í
nokkra daga, en batnaði vel við pensi-
língjöf. 47 ára karlmaður lenti í áflog-
um á skemmtisamkomu, fékk hnefa-
högg á hnakkann og féll við það nið-
ur 2 tröppur. Fékk heilahristing og
rifbrot. 39 ára karlmaður var að vinna
við steypuvinnu, er hann lenti með
hendi milli tannhjóla i hrærivélinni
og hlaut mikinn áverka á hendi og
framhandlegg með beinbrotum. 37 ára
kona datt af hestbaki og hryggbrotn-
aði. 44 ára karlmaður var að fara á
bestbak, er hesturinn prjónaði og datt
aftur fyrir sig með þeim afleiðingum,
að hinn slasaði varð með fótinn undir
hestinum og brotnaði lærleggshálsinn
við það. 32 ára karlmaður datt ofan
úr brú á skipi niður á þilfarið og
hryggbrotnaði. 15 ára karlmaður var
á fiskveiðum við að draga línu, er
hann flæktist í öngultaum og línunni
með þeim afleiðingum, að hann kast-
aðist i kringum línuspilið og lenti með
fæturna á kassaröð, þannig að úr því
varð lærbrot báðum megin. 77 ára
kona datt niður 3 tröppur, er hún
hrasaði i stiga, og hlaut við það
mjaðmargrindarbrot. 51 árs kona var
á skemmtigöngu í hálku, rasaði og
datt aftur fyrir sig og hlaut við það
hryggbrot. 30 ára karlmaður nokkuð
ölvaður stóð á palli vörubifreiðar, er
ók með nokkrum hraða og þurfti að
beygja fyrir horn. Við beygjuna kom
nokkurt rót á mennina og slengdist
félagi hins slasaða eittlivað á hann
með þeim afleiðingum, að hinn slas-
aði datt út af pallinum og fékk við
það brot á höfuðkúpubotni. 40 ára
19