Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 110

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 110
1955 — 108 — nýtt var skráð, ungur maður með vota brjósthimnubólgu, og fór hann á Krist- neshæli. Húsavikur. Eftir nokkurra ára hlé á nýjum berklasjúklingum i Húsavík kom upp faraldur, og veiktust 4 börn af berklum og 3 ungar konur. Hóf ég þegar leit að smitbera og bað enn fremur berklayfirlækni að koma norð- ur, sem hann varð fúslega við. Eftir að ég hafði berklaprófað allstóran hóp af fólki, valdi ég úr 33, sem berkla- yfirlæknir röntgenskoðaði með tækj- um sjúkrahússins hinn 8. september. í þeim hópi fannst ein kona með ca- vernu neðarlega í vinstra hilus, og var hún óðara send á Kristneshæli og reyndist smitandi. Auðvelt var að rekja allar nýsmitanir til þessa sjúk- lings. Þess skal getið, að konu þessari hafði varla orðið misdægurt upp á siðkastið. í septemberlok fékk eitt af nýsmituðu börnunum meningitis tu- berculosa og varð fárveikt. Byrjaði ég þá þegar að gefa hin viðurkenndu berklalyf. í októberlok sendi ég barn- ið á Akureyrarspítala til framhalds- skoðunar og meðferðar. Enn fremur sendi ég eina af umræddum konum á Kristneshæli, því að henni gekk illa að batna. Hinir lágu heima og eru á góðum batavegi. Utan við þennan far- aldur veiktist fullorðinn maður, sem áður hefur verið berklasjúklingur. Hann fékk lungnabólgu og varð smit- andi upp úr þvi og því sendur á Krist- neshæli. Gamlir sjúklingar, sem hér eiga heima, eru sem áður undir stöð- ugu eftirliti. Þórshafnar. Skráðir 3 nýir sjúkling- ar, 2 með adenitis colli, annar auk þess með þrimlasótt, hinn þriðji með salpingitis tuberculosa. Gaf 2 sjúkling- uuum dihydrostreptomycin og isonia- zid með góðum árangri. Loftbrjóstað- gerðir gerðar á sama sjúklingi og árið áður. I sumar var utanhéraðsmaður, er vann á Heiðarfjalli, sendur til Ak- ureyrar vegna gruns um berkla. Reyndist hann hafa cavum í lunga. VopnafJ. Varð ekki vart á árinu. Egilsstaða eijstra. Fer síminnkandi. Seyðisfj. Litið orðið um berklaveiki í læknishéraðinu. í ársbyrjun 1955 1 sjúklingur á skrá, karlmaður 30—-40 ára með tbc. chronica ossis sym- physis. Á árinu eru skráðir 2: 1) Karlmaður 30—40 ára með tbc. pul- monis sinistri. Var hann þegar send- ur á Kristneshæli, kom siðar heim á árinu með loftbrjóst, sem haldið ei við hér. 2) Kona 60—70 ára með resi- div í h. lungnabroddi. Er hún á góð- um batavegi heima. 2 ára stúlka smit- aðist á árinu af föðursystur, sem kom í heimsókn á heimilið, en reyndist síðar hafa smitandi lungnaberkla. Barnið varð moro + , en náði sér fljótt. 4 önnur systkini í heimilinu sakaði ekkert heimsókn frænkunnar. Ekkert annað barn hefur orðið jákvætt, eftir því sem bezt verður vitað. Nes. 2 nýir sjúklingar skráðir. 52 ára kona og sonur hennar, 5 ára. Drengurinn reyndist hafa primaer- komplex (við gegnlýsingu), varð aldrei verulega veikur og virtist albata nokkrum vikum eftir fyrstu athugun. Konan lá heima í nokkrar vikur með hitaslæðing og allmikinn almennan slappleika. Fékk á þessu timabili venjuleg berklalyf. Send á Vífilsstaða- hæli i desember. Búða. Engin ný tilfelli. Djúpavogs. Karl yfir sextugt hafði verið tekinn af skrá í árslok 1954. Sendi samt tvisvar sputum frá honum til ræktunar. Berklabakteríur fundust, og var hann sendur til Vifilsstaða (sjúklingurinn er nú látinn, april 1956). Nýr berklasjúklingur fannst með smitandi lungnaberkla. Hefur ekki verið skráður fyrr, en löngum verið samvistum við berklasjúklinga áður fyrr. Var sendur til Vifilsstaða eftir áramót 1955—1956. Ég berkla- prófaði 2 börn hans, sem voru undir skólaskyldualdri, og reyndust bæði jákvæð. Eldri börnin höfðu öll svar að jákvætt við fyrsta berklapróf skóla- skoðunar. Eiginkonan hafði berkla i fæti fyrir mörgum árum. Ekki ber neinum lasleika í konu eða börnuni þessa manns. Vestmannaeyja. Berklasjúklingum fer fækkandi hér með ári hverju. Einn hinna endurskráðu virðist hafa orðið smitandi um tíma, því að 2 dætur hans smituðust á árinu, svo og þriðja telpan, sem oft kom í húsið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.