Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 146
1955
144 —
cerebri. 58 ára karlmaSur skar í sund-
ur sin á vísifingri, löngutöng og að
nokkru leyti baugfingur á hægra hand-
arbaki. Var strax saumaS saman, og er
maSurinn albata. MeS skömmu milli-
bili komu b/v Gyllir og GuSmundur
Júní (nýkomnir úr viSgerS) meS
bræSslumenn sína illa brennda, vegna
þess aS lokiS sprakk af bræSslupott-
inum. 2 bræSur voru aS leik á bryggju
á SuSureyri, og féll annar í sjóinn; er
hann náSist, voru hafnar lífgunartil-
raunir, en án árangurs. M/s SúgfirS-
ingur sökk undir línu út af „BarSa-
grunni“, er brezkur togari sigldi á
liann, og fórust þar 2 menn. Önnur
slys: Commotio 3, distorsiones 7, vul-
nera incisiva 18, punctata 6, combus-
tiones 5, fract. claviculae 1, costae 3,
metatarsi 1, malleoli tibiae 1, ulnae &
radii 2.
Bolungarvikur. Engin meira háttar
slys komu fyrir, utan þess aS maSur
á bezta aldri varS fyrir áverka og
missti annaS augaS; var þaS í sam-
bandi viS drykkjuskap, og upplýstist
ekki, meS hverjum hætti þaS varS.
ígerSir og minna háttar meiSsli voru
tíS sem fyrr.
ísafj. Slys voru ekki mörg á árinu,
en þeir, sem urSu fyrir verulegum á-
verkum, voru lagSir inn á sjúkrahúsiS.
Súðavíkur. Ambustiones 2, fract.
radii 2, contusiones variae 2, vulnera
8, transcisio tendinis 1.
Hvammstanga. Hestur fældist meS
fimmtuga konu meS þeim afleiSingum,
aS hún datt af baki og skarst allveru-
lega á höfSi og marSist auk þess nokk-
uS á mjöSm. Önnur slys smávægileg.
Blönduós. Slysfarir engar alvarlegar
á árinu. StappaSi þó nærri, er bíll úr
Reykjavík meS 5 manns innanborSs valt
niSur úr BólstaSarhliSarklifi margar
veltur. Meiddist allt fólkiS nokkuS, ein
kona rifbrotnaSi, hin hlutu nokkur sár
og mör. í annaS skiptiS varS aS sauma
talsvert sár á höfSi eftir bílaárekstur.
Beinbrot urSu 11, sem sé fract. anti-
brachii 1, claviculae 1, costae 3, cubiti
1, fibualae 1, humeri 2, metacarpi 1,
ulnae 1. LiShlaup 1 á öxl, en þar er
um lux. habitualis aS ræSa. Brunar
urSu 9 og sá mestur, er kona fékk á
bol og arma af heitu vatni, og varS
hún aS vera á spitalanum af þeim sök-
um í rúmar 3 vikur. Annars má geta:
LiSatognanir 7, benjar 31, mör 22,
agnir í auga 17, aSrir aSskotahlutir 2.
Höfða. Engar slysfarir á árinu,
nema smáskeinur.
Sauðárkróks. Helztu slys á árinu
voru: Sublux. radii perannularis koin
fyrir 9 sinnum á 5 börnum (á einu
þeirra þrisvar sinnum), lux. humeri 3,
fract. costae 4, costae et claviculae 1
(+ commotio cerebri, valt meS drátt-
arvél), claviculae 2, condyli humeri 1,
humeri + olecrani 1, radii 4, anti-
brachii 1, metacarpi 1, phalangis com-
plicata 2, mutilatio digiti 1, fract. colli
femoris 1, femoris 1, malleoli 4 (i einu
tilfellinu ásamt contusionum hér og
þar og commotio cerebri, varS undir
steypuvegg, sem hrundi), fract. cal-
canei 1, digiti pedis complicata 1. 3
dauSaslys voru á árinu: 20 ára stúdent
reyndi aS synda yfir HéraSsvötn, þar
sem þau renna i allmiklum streng.
Mátti þaS kallast óSs manns æSi.
DrukknaSi hann þar. HafSi á undan-
förnum árum boriS á þunglyndi í hon-
um, og hafSi hann jafnvel reynt aS
fyrirfara sér, er hann var í skóla.
MóSir hans, er var taugaveikluS fyrir,
tók sér þetta aS vonum mjög nærri.
Atti hún bágt meS svefn og tók svo
nokkru síSar inn ca. 25 allypropinal-
töflur og lézt af þvi rúmum 2 sólar-
hringum síSar. 25 ára stúlka skaut sig
og dó samstundis. Var hún heima hjá
sér uppi í sveit. HafSi eitthvaS boriS
á þunglyndi í henni áSur, og faSir
hennar lézt fyrir nokkrum árum vegna
meiSsIa, er hann hlaut viS aS kasta
sér út um glugga. HafSi þá um tima
boriS á geSveiki í honum. Var hann
til lækninga í Reykjavík.
Hofsós. Kona brenndist, er spreng-
ing varS í eldavél. Fékk 2. stigs bruna
yfir allt andlit og báSa framhandleggi-
Greri aS fullu á þrem vikum. MaSur
var aS föndra viS byssu og sprakk hún
í höndum hans. Lenti járnstykki í
höfuS mannsins, særSi hann allmikiS
á enni, og fékk hann vægan heila-
hristing. Kona féll út úr bíl á ferS og
skóf ofan af hægri hnéskel ásamt fleiri
skrámum. Sárin greru seint, enda o-
hrein. Önnur slys ekki teljandi. Bein-