Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 146

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 146
1955 144 — cerebri. 58 ára karlmaSur skar í sund- ur sin á vísifingri, löngutöng og að nokkru leyti baugfingur á hægra hand- arbaki. Var strax saumaS saman, og er maSurinn albata. MeS skömmu milli- bili komu b/v Gyllir og GuSmundur Júní (nýkomnir úr viSgerS) meS bræSslumenn sína illa brennda, vegna þess aS lokiS sprakk af bræSslupott- inum. 2 bræSur voru aS leik á bryggju á SuSureyri, og féll annar í sjóinn; er hann náSist, voru hafnar lífgunartil- raunir, en án árangurs. M/s SúgfirS- ingur sökk undir línu út af „BarSa- grunni“, er brezkur togari sigldi á liann, og fórust þar 2 menn. Önnur slys: Commotio 3, distorsiones 7, vul- nera incisiva 18, punctata 6, combus- tiones 5, fract. claviculae 1, costae 3, metatarsi 1, malleoli tibiae 1, ulnae & radii 2. Bolungarvikur. Engin meira háttar slys komu fyrir, utan þess aS maSur á bezta aldri varS fyrir áverka og missti annaS augaS; var þaS í sam- bandi viS drykkjuskap, og upplýstist ekki, meS hverjum hætti þaS varS. ígerSir og minna háttar meiSsli voru tíS sem fyrr. ísafj. Slys voru ekki mörg á árinu, en þeir, sem urSu fyrir verulegum á- verkum, voru lagSir inn á sjúkrahúsiS. Súðavíkur. Ambustiones 2, fract. radii 2, contusiones variae 2, vulnera 8, transcisio tendinis 1. Hvammstanga. Hestur fældist meS fimmtuga konu meS þeim afleiSingum, aS hún datt af baki og skarst allveru- lega á höfSi og marSist auk þess nokk- uS á mjöSm. Önnur slys smávægileg. Blönduós. Slysfarir engar alvarlegar á árinu. StappaSi þó nærri, er bíll úr Reykjavík meS 5 manns innanborSs valt niSur úr BólstaSarhliSarklifi margar veltur. Meiddist allt fólkiS nokkuS, ein kona rifbrotnaSi, hin hlutu nokkur sár og mör. í annaS skiptiS varS aS sauma talsvert sár á höfSi eftir bílaárekstur. Beinbrot urSu 11, sem sé fract. anti- brachii 1, claviculae 1, costae 3, cubiti 1, fibualae 1, humeri 2, metacarpi 1, ulnae 1. LiShlaup 1 á öxl, en þar er um lux. habitualis aS ræSa. Brunar urSu 9 og sá mestur, er kona fékk á bol og arma af heitu vatni, og varS hún aS vera á spitalanum af þeim sök- um í rúmar 3 vikur. Annars má geta: LiSatognanir 7, benjar 31, mör 22, agnir í auga 17, aSrir aSskotahlutir 2. Höfða. Engar slysfarir á árinu, nema smáskeinur. Sauðárkróks. Helztu slys á árinu voru: Sublux. radii perannularis koin fyrir 9 sinnum á 5 börnum (á einu þeirra þrisvar sinnum), lux. humeri 3, fract. costae 4, costae et claviculae 1 (+ commotio cerebri, valt meS drátt- arvél), claviculae 2, condyli humeri 1, humeri + olecrani 1, radii 4, anti- brachii 1, metacarpi 1, phalangis com- plicata 2, mutilatio digiti 1, fract. colli femoris 1, femoris 1, malleoli 4 (i einu tilfellinu ásamt contusionum hér og þar og commotio cerebri, varS undir steypuvegg, sem hrundi), fract. cal- canei 1, digiti pedis complicata 1. 3 dauSaslys voru á árinu: 20 ára stúdent reyndi aS synda yfir HéraSsvötn, þar sem þau renna i allmiklum streng. Mátti þaS kallast óSs manns æSi. DrukknaSi hann þar. HafSi á undan- förnum árum boriS á þunglyndi í hon- um, og hafSi hann jafnvel reynt aS fyrirfara sér, er hann var í skóla. MóSir hans, er var taugaveikluS fyrir, tók sér þetta aS vonum mjög nærri. Atti hún bágt meS svefn og tók svo nokkru síSar inn ca. 25 allypropinal- töflur og lézt af þvi rúmum 2 sólar- hringum síSar. 25 ára stúlka skaut sig og dó samstundis. Var hún heima hjá sér uppi í sveit. HafSi eitthvaS boriS á þunglyndi í henni áSur, og faSir hennar lézt fyrir nokkrum árum vegna meiSsIa, er hann hlaut viS aS kasta sér út um glugga. HafSi þá um tima boriS á geSveiki í honum. Var hann til lækninga í Reykjavík. Hofsós. Kona brenndist, er spreng- ing varS í eldavél. Fékk 2. stigs bruna yfir allt andlit og báSa framhandleggi- Greri aS fullu á þrem vikum. MaSur var aS föndra viS byssu og sprakk hún í höndum hans. Lenti járnstykki í höfuS mannsins, særSi hann allmikiS á enni, og fékk hann vægan heila- hristing. Kona féll út úr bíl á ferS og skóf ofan af hægri hnéskel ásamt fleiri skrámum. Sárin greru seint, enda o- hrein. Önnur slys ekki teljandi. Bein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.