Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 94

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 94
1955 — 92 10. Inflúenza. Töflur II, III og IV, 10. 1951 1952 1953 1954 1955 Sjúkl. 9314 4344 10920 2342 11044 Dánir 24 10 18 4 12 Greinilegur inflúenzufaraldur hófst í Reykjavik í febrúar og mjög jafn- snemma í næstu héruðum suður og vestur, en litlu síðar á Akureyri og upp úr þvi í öðrum héruSum, þar sem hún á annaS borð náði skráningu. Óskráð er inflúenza í 11 héruðum (Borgarnes, Búðardals, Flateyjar, Bíldudals, Árnes, Siglufj., Ólafsfj., Vopnafj., Bakkagerðis, Nes og Djúpa- vogs), en ekki þarf það að tákna, að öll þau héruð hafi með öllu sloppiS við hana, þó að svo kunni að hafa verið um hin afskekktustu þeirra. Há- marki náði faraldurinn í marz, en var ekki um garð genginn fyrr en upp úr miðju ári. Ekki er vitað, hver veiru- stofn var hér á ferð. Annarrar inflú- enzubylgju gætir i sumum héruðum síðar á árinu, enda þótt þau hin sömu héruð færu ekki varhluta af landsfar- aldrinum, og má draga í efa, að þar hafi verið um raunverulega inflúenzu að ræða. Inflúenza ársins taldist yfir- leitt væg og fylgikvillar hvorki tíðir né skæðir. Jafnan þegar verulega kveður að inflúenzu, eru nokkur mannslát skráð á reikning hennar og þá tíðast gamalmenna og ungbarna. Svo var og í þetta sinn, en ekki var það með meira móti. Rvík. Faraldur í febrúar og marz. 2 eru taldir dánir úr inflúenzu, karl- maður á sextugsaldri og barn á fyrsta ári. Hafnarfj. Vera má, að eitthvað af kvefsóttinni í janúar hafi verið inflú- enza. Kleppjárnsreykja. Barst í héraðið um miðjan marz og stóð í mánuð. Mjög væg og fylgikvillar svo til engir. Þingeyrar. Án fylgikvilla. Bolungarvikur. Náði aldrei veru- legri útbreiðslu. ísafj. í marz og apríl allútbreiddur faraldur, en ekki þungur. I september- mánuði barst svo enn inflúenzufar- aldur inn í héraðið, og var hann all- þungur á mörgum í októbermánuði. Hvammstanga. Ekki getið um fylgi- kvilla. Blönduós. Fyrst skráð fyrir og um sumarmál. Var mest hér á Blönduósi og nágrenni og frekar væg, en um mánaðamótin maí—júní reis önnur alda, aðallega i sveitunum, og var hún miklu verri, með allháum hita og nokkurri lungnabólgu, enda reyndist allskæð gömlu fólki og veikluðu. Gekk fram i júlí. Höfða. Hefur orðið vart, en aldrei breiðzt neitt út. Sauðárkróks. Barst inn í héraðið í marz og varð þá þegar allútbreidd; er viðloða næstu 2 mánuði, en var frekar væg. Hofsós. Barst hingað seinast í marz- mánuði frá Reykjavik og gekk yfir þar til i maibyrjun, mest á Hofsósi og í Hofshreppi. Allþung í mörgum tilfell- um, hiti 39—45,5° og mikil almenn vanlíðan. Hins vegar virtist hún ekki næm, gekk hægt yfir og meðgöngutími hennar í mörgum tilfellum lengri en almennt með inflúenzu, eða 7—9 dag- ar. Sást þetta greinilega, þar sem hún tók fleiri en einn á heimili. Flestir, sem til náðist, fengu sulfacombin eða pensilín til varnar fylgikvillum. Fylgi- kvillar: Langvarandi hiti 1, miðeyra- bólga 1, kveflungnabólga 2, mengis- erting (meningismus) 1, mikill slapp- leiki (asthenia) 2. 2 konur, 73 og 79 ára, voru svo máttfarnar eftir veikina, að þær gátu ekki haft fótaferð vikum saman. Akureyrar. Inflúenza barst hingað frá Reykjavik í lok febrúarmánaðar og gekk svo hratt yfir i Akureyrarbæ, að loka varð skólum i nokkra daga vegna mannfalls þar. Yfirleitt var veikin fremur væg, en þó bar talsvert á fremur slæmum hálsbólgutilfellum í sambandi við þessa inflúenzu. Sjúk- dómurinn náði hámarki í marzmán- uði, en var þó ekki lokið fyrr en i júní. í október og nóvember eru einnig skráð inflúenzutilfeli, en vafasamt tel ég þó, að þar hafi verið um annað en slæman kveffaraldur að ræða. Grenivíkur. Oft erfitt um að dæma, hvort um inflúenzu væri að ræða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.