Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 134
1955
— 132 —
einhverjum. Tannskemmdir eru al-
gengar, fara þó minnkandi. ViSgerðir
á tönnum framkvæmdar í tveimur
hreppum, Egilsstaða- og Eiðahreppi.
Lögð er áherzla á fullorðinstennur.
Bakkagerðis (46). Kokeitlastækkun
7, nærsýn 2, nit i börnum frá 2 heim-
ilum eins og áður.
Seyðisfj. (96). Skólabörn reyndust
yfirleitt hraust og vel útlítandi. Aðal-
kvillinn tannskemmdir. Nit fannst i
hári barna frá 2 heimilum í kaup-
staðnum. Er það sami ásteitingar-
steinninn i mörg ár.
Nes (190). Hypertrophia tonsil-
larum 59, adenitis 61, scoliosis 32,
rachitiseinkenni 14, pes planus 43,
sjóngallar 15, asthenia 4, dystrophia
adiposogenitalis 1, poliomyelitidis
sequelae 1.
Búða (166). Óþrif fara minnkandi.
Þó eru nokkur heimili, sem enn halda
tryggð við lúsina. Mikið um tann-
skemmdir, eins og áður. Annars var
heilsufar barnanna gott og þroski
þeirra eðlilegur. Adenitis colli 16, hy-
pertrophia tonsillarum 41, scoliosis 1.
gr. 10.
Djúpavogs (102). Yfirleitt heilsu-
hraust. Tannskemmdir mestar á
Djúpavogi, en lítið um þær sums
staðar í sveitum. Hvergi fannst lús
núna á Djúpavogi.
Víkur (108). Adenitis 49, hypertro-
phia tonsillarum 43.
Vestmannaeyja (613). Eins og áður
bar mest á tannskemmdum. Við rann-
sókn tannlæknis á tönnum nemenda
kom þetta í ljós:
7—13 ára börn:
Fullorðinstennur:
262 piltar: DMF-index(caries fre-
quens) 3,51 DMF-index-% 23,3.
234 stúlkur: DMF-index(caries
frequens) 4,91 DMF-index-% 29,2.
Barnatennur:
257 piltar: DMF-index 14,41 DMF-
index-% 72,1.
220 stúlkur: DMF-index 15,71
DMF-index-% 78,5.
Miðað við fullorðinstennur eru tann-
skemmdir meiri hér en fram kemur í
yfirlitinu frá Reykjavík 1952 og er ef
til vill ekki undarlegt, þar sem börnin
þar hafa notið tannlækninga um langt
skeið. Aftur á móti eru þessar tölur
ekki langt frá þvi, sem mér er kunn-
ugt um í öðrum kaupstöðum utan
Reykjavíkur. Það vekur enn fremur
athygli, að svepps og/eða kverkilsnám
hafði farið fram á 103 börnum, eða
19,5% (háls- og nefkirtlar teknir),
sjóngler notuðu 26, eða 4,9%, og botn-
langatota hafði verið numin burt úr
11 börnum, eða 1,9%. Við skólaskoð-
un að þessu sinni bar meira á hornös
og nefrennsli en oft áður, og var
kennt um sólarlausu sumri. Lýsisgjafir
og ljósböð virtust bæta fljótt úr skák.
Eyrarbakka ((148). Börnin reynd-
ust yfirleitt hraust. Óþrifakvillar
horfnir. Tannskemmdir miklar.
Laugarás (134). Holdafar gott 94,
sæmilegt 29, lélegt 7, feit 4. Sulcus
Harrisonii 1, dermograpia 1, kyphosis
3, flatfætur 1, hernia inguinalis 1,
minnkuð sjón, blinda á öðru auga 1,
strabismus convergens 2, vottur af
beinkröm 1, hypertrophia tonsillarum
17.
Keflavíkur (1010). Eitlaþroti á hálsi
133, stækkaðir kokeitlar 130, hrygg-
skekkja 25, sjóngalli 9, offita 1.
E. Aðsókn að læknum og
sjúkrahúsum.
Um tölu sjúklinga sinna og fjölda
ferða til læknisvitjana, annað hvort
eða hvort tveggja, geta læknar í eftir-
farandi 16 héruðum:
% af héraðs-
Tala búum Ferðir
Kleppjárnsrevkia . 1670 125,2 418
Ólafsvíkur _ _ 129
Búðardals 686 60,5 170
Þingeyrar 905 124,3 89
Flateyrar 912 83,0 48
Súðavíkur — — 14
Blönduós — — 163
Höfða 600 88,1 25
Sauðárkróks 2600 103,3 136
Hofsós _ 216
Ólafsfj 836 91,5 -
Akureyrar 8750 84,2 -
Grenivíkur 935 194,8 143
Breiðumýrar — — 302
Þórshafnar — _ 118
Vopnafj - - 47