Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 80
1955
— 78 —
II. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði.1)
Fólksfjöldi á öllu landinu í árslok
(þ. e. 1. desember) 1955 159480
(156033 1. desember 1954). Meðal-
mannfjöldi samkvæmt því 157756
(154270).2)
í Reykjavík var fólksfjöldinn 63856
(62035), eða 40,0% (39,8%) allra
landsbúa.
Hjónavigslur 1352 (1429), eða 8,6%c
(9,3%.).
Lögskilnaðir hjóna 129 (114), eða
0,8%.' (0,7%.).
Lifandi fæddust 4479 (4286) börn,
eða 28,4%. (27,8%.).
Andvana fæddust 58 (68) börn, eða
12,8%. (15,6%.) fæddra.
Manndauði á öllu landinu 1099
(1064) menn, eða 7,0%. (6,9%.).
Á í. ári dóu 101 (78) barn, eða
22,5%. (18,2%.) lifandi fæddra.
Dánarorsakir samkvæmt dánarvott-
orðum, flokkaðar samkvæmt hinni al-
þjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeina-
skrá (3 stuðlar), eru sem hér segir:
I. Næmar sóttir og aðrir sjúkdómar,
er sóttkveikjur valda Morbi infec-
tiosi et parasitarii
Rerklar i öndunarfærum Tbc.
organorum respirationis
002 Lungnatæring Tbc. pulmonum 2
Önnur berklaveiki Tbc. alia
012 Beina- og liðaberklar, virkir
eða ekki nánara greindir Tbc.
ossium et articulorum activa
s. non definita ............. 1
016 Þvagfæra- og kynfæraberklar
Tbc. urogenitalis ........... 1
------ 2
Aðrir sjúkdómar, er bakteríur
valda Morbi bacterici alii
053 Blóðígerð og ígerðarsótt Sep-
tichaemia. Septicopyaemia .. 1
057 Sýking af völdum mengis-
kokka Infectio meningococ-
cica ........................ 4
------ 5
1) Eftir upplýsingum Hagstofunnar.
2) Um fólksfjölda i einstökum héruðum sjá
töflu I.
Sjúkdómar, er veirur valda
Viroses
080 Mænusótt Poliomyelitis (an-
terior) acuta .............. 3
0S9 Hettusótt Parotitis epidemica 1
Aðrar næmar sóttir og sjúk-
dómar, er sóttkveikjur valda
Morbi infectiosi et parasi-
tarii alii
125 Sullaveiki Echinococcosis ... 1
138 Sarklíki (Boecksmein) Sar-
coides Boeck ............... 1
15
II. Æxli Neoplasmata
Illkgnja æxli i munnholi og
koki Neoplasmata maligna
cavi oris et pharyngis
141 I. æ. í tungu Npl. m. linguae 1
142 I. æ. í hrækli Npl. m. glan-
dulae salivariae ......... 1
143 I. æ. i munngróf Npl. m.
baseos oris .............. -
144 I. æ. annars staðar í munni
og í munni ekki nánara greint
Npl. m. oris: partes aliae s.
non definitae ............. 1
146 I. æ. i nefkoki Npl. m. naso-
pharyngis ................. 1
EF ------ 4
/. æ. í meltingarfærum og skinu
Npl. m. organorum diges-
tionis et peritonei
150 I. æ. í vélindi Npl. m. oeso-
phagi ........................... 11
151 I. æ. i maga Npl. m. ventri-
culi ............................ 71
153 I. æ. i ristli Npl. m. intestini
crassi .......................... 13
154 I. æ. i sperðli Npl. m. recti 3
155 I. æ. í gallvegum og lifur,
greint, að þar sé staðkomið
Npl. m. viarum biliferarum
et hepatis primarium .......... 1
156 I. æ. í lifur (aðkomið eða
ekki nánara greint) Npl. m.
hepatis secundarium s. non
definitum ............... 8
157 I. æ. i brisi Npl. m. pan-
creatis ....................... 7
158 I. æ. i skinu Npl. m. peritonei 2
------ 116