Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 124
1955
— 122 —
Vopnafj. 6 tilfelli.
Seyðisfj. Einn sjúklingur með gra-
nuloma á fingri, sem numið var burt.
44. Haemorrhagia subarachnoidea.
Búðardals. 1 sjúklingur, 51 árs.
45. Haemorrhoides.
Kleppjárnsreykja. 13 tilfelli.
Ólafsvíkur. 12 tilfelli.
Reykhóla. 3 sjúklingar.
Þingeyrar. 8 tilfelli.
Vopnafj. Haemorrhoides 3.
Egilsstaða eystra. Nokkur tilfelli,
fullorðnar konur. Suppositoria hae-
morrhoidalia gefast vel.
46. Herniae.
Kleppjárnsreykja. 6 tilfelli.
Búðardais. 1 tilfelli, nárahaull,
stranguleraður.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
Súðavíkur. Hernia inguinalis indi-
recta: 2 sjúklingar, báðir skornir á
sjúkrahúsi ísafjarðar.
Grenivíkur. Naflakviðslit 1, hernia
scrotalis 1.
Breiðumýrar. Rúmlega áttræður
maður hefur í inarga áratugi haft
hernia inguinalis, en færzt undan að-
gerð, þrátt fyrir sífelldar ráðleggingar
um það. Fékk nú i sumar tvívegis
incarceratio með þriggja vikna milli-
bili, og bæði skiptin heppnaðist taxis,
enda fljótfarið til sjúklings. Eftir þetta
fór sjúklingurinn loks i aðgerð, sem
gekk ágætlega.
Þórshafnar. 4 tilfelli send til skurð-
ar á árinu, 2 inguinalis, 1 umbilicalis
og 1 paraumbilicalis.
Vopnafj. Hernia inguinalis 1, ab-
dominalis 1.
Seyðisfj. Enginn herniusjúklingur á
árinu, og er það sjaldgæft.
47. Herpes simplex.
Súðavikur. 1 tilfelli.
48. Hydrocele testis.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
Búðardals. 1 tiífelli.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
Hvammstanga. Sami sjúklingur og
áður.
49. Hypertensio arteriarum.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
Hafnarfj. Hypertensio algeng meðal
roskins fólks og einnig meðal yngra,
enda er heilablæðing meðal algeng-
ustu dánarmeina i héraðinu.
Ólafsvikur. Hypertonia gravis 2,
acquisita 8.
Búðardals. 8 tilfelli, allt konur.
Reykhóla. Sömu sjúklingar og á síð-
asta ári.
Þingeyrar. Hypertensio essentialis 7.
Flateyrar. 6 tilfelli, aukakvillar í
öllum tilfellunum morbus cordis og
adipositas.
Súðavíkur. 8 sjúklingar.
Hvammstanga. Algengur kvilli í
miðaldra konum.
Hofsós. 43 ára kona öryrki vegna
þessa sjúkdóms; hefur fengið væga
heilablæðingu. Móðir hennar dó úr
heilablæðingu um fertugt, og systir
hennar, búsett í Reykjavik, er haldin
sama sjúdómi.
Grenivíkur. Ekki sjaldgæf í rosknu
fólki. Virðist mér bera meira á þessu
nú en fyrir nokkrum árum.
Þórshafnar. Algeng hér. 2 konur
fengu insufficientia cordis þess vegna.
Vopnafj. Hypertensio arterialis 2.
Seyðisfj. Virðist vera algengari en
áður, a. m. k. leitar fólk meira til
læknis til að fá mældan blóðþrýsting,
enda mikið um þenna kvilla rætt
meðal fólks og margir hræddir við
hann; bætir það sízt úr skák.
Búða. Margir sjúklingar, flest roskið
fólk.
Djúpavogs. 2 karlar og 1 kona, öll
á efri árum, með hypertensio á háu
stigi. Sýstóliskur þrýstingur 230—300
mm Hg. Öll eru á stjái og furðu brött.
Margir með hypertensio á lægra stigi-
Nýju lyfin við þessu gera ekki það
gagn, sem þau gætu. Sjúklingarnir
taka þau oft inn eftir eigin reglum,
minnka við sig skammtinn eða hætta
með öllu af sparsemisástæðum. Oft er
ómögulegt, jafnvel mánuðum saman,
að fylgjast með þeim, sem langt búa
i burtu.
50. Hypertrophia prostatae.
Kleppjárnsreykja. 2 tilfelli.
Búðardals. 2 sjúklingar með reten-