Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 154
1955
— 152 —
þær mjög sólgnar í amphetamín og
nota að minnsta kosti 30 töflur á viku,
og stundum jafnvel meira, ef þær geta
náð í töflurnar með einhverju móti.
Mér finnst þær vera hrein plága, og
er óhætt að segja, að enginn friður
er fyrir þeim, ef þær fá ekki sinn
skammt á venjulegum tíma.
Djúpavogs. Sama kona og áður. Þarf
síaukna skammta. Er nú orðin mjög
heilsutæp og þyrfti sjúkrahúsvist. Það
vill hún hins vegar alls ekki, og læt
ég þvi kyrrt liggja, enda er mjög vel
farið með hana, þar sem hún liggur.
Vestmannaeyja. Taldir 3, allt kon-
ur, sem fá frá 10—15 g af ópíum á
viku, allt upp i 12 ccm af methadone
á dag.
VII. Ymis heilbrigðismál.
1. Heilbrigðislöggjöf 1955.
Á árinu voru sett þessi lög, er til
heilbrigðislöggjafar geta talizt:
1. Auglýsing nr. 6 16. marz, um við-
bótarsamning við millirikjasamn-
inginn frá 20. júlí 1953 milli ís-
lands, Danmerkur, Noregs og Sví-
þjóðar, um flutning milli sjúkra-
samlaga og um sjúkrahjálp vegna
dvalar um stundarsakir.
2. Lög nr. 12 23. marz, um breyting
á lögum nr. 43 9. maí 1947, um
innlenda endurtryggingu, striðs-
slysatryggingu skipshafna o. fl.
3. Lög nr. 15 6. apríl, um stofnun
prófessorsembættis í læknadeild
Háskóla íslands í lífeðlis- og líf-
efnafræði.
4. Læknaskipunarlög nr. 16. 9. apríl.
5. Lög nr. 19 13. apríl, um breyting
á lögum nr. 124 22. desember
1947, um dýralækna.
6. Lög nr. 20 16. april, um breyting
á lögum nr. 29 9. april 1947, um
vernd barna og unglinga.
7. Lög nr. 21 27. apríl, um lækninga-
ferðir.
8. Lög nr. 28 9. maí, um breyting á
lögum nr. 55 25. mai 1949, um
meðferð ölvaðra manna og
drykkjusjúkra.
9. Lög nr. 34 14. maí, um breyting
á lögum nr. 103 30. desember
1943, um lífeyrissjóð hjúkrunar-
kvenna.
10. Heilsuverndarlög nr. 44 18. maí.
11. Lög nr. 52 20. maí, um breyting
á lögum nr. 23 1. febrúar 1952,
um öryggisráðstafanir á vinnu-
stöðum.
12. Lög nr. 55 20. maí, um húsnæðis-
málastjórn, veðlán til ibúðarbygg-
inga og útrýmingu heilsuspillandi
íbúða.
13. Lög nr. 65 2. september, um líf-
eyrissjóð hjúkrunarkvenna.
14. Lög nr. 95 29. desember, um
breyting á lögum nr. 116 29. des-
ember 1924, um breyting á lögum
nr. 50/1946, um almannatrygg-
ingar, og viðauka við þau.
15. Auglýsing nr. 97 31. dessember,
um aðild íslands að stofnskrá
Evrópunefndar til varnar gin- og
klaufaveiki.
Þessar reglugerðir og samþykktir
varðandi heilbrigðismál voru gefnar
út af rikisstjórninni (birtar í Stjórnar-
tíðindum):
1. Reglugerð nr. 5 7. janúar, um
breyting á reglugerð nr. 24 5.
marz 1954 um breyting á reglu-
gerð nr. 11 18. janúar, 1947, um
innheimtu iðgjalda o. fl. sam-
kvæmt lögum nr. 50/1946, um al-
mannatryggingar.
2. Auglýsing nr. 12 22. janúar, um
leiðréttingar og viðauka við regl-
ur um lyfjagreiðslur sjúkrasam-
laga.
3. Auglýsing nr. 16 5. febrúar, um
breytingu á gjaldskrá fyrir eftir-
lit með öryggisráðstöfunum á
vinnustöðum, nr. 233 30. desem-
ber 1952.
4. Reglugerð nr. 17 5. febrúar, um