Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 207

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 207
205 — 1955 flokknum 1—19 ára eftir orsökum og kyni 1951—53 ísland M K Ítalía M K Japan M K Kanada M K Niðurlönd M K Sviss M K Svíþjóð M K Þýzkaland1) M K 15,6 6,3 8,7 2,5 5,8 2,8 21,9 11,3 11,0 5,0 14,2 6,9 15,4 5,8 15,1 5,9 16,8 0,0 2,0 0,5 4,3 1,7 4,1 0,8 3,3 1,7 3,2 1,6 4,4 0,8 4,2 1,5 0,0 0,0 0,7 0,4 0,7 0,4 1,1 1,0 0,6 0,4 0,8 0,5 0,3 0,4 0,9 0,7 3,6 0,0 3,5 1,1 2,5 0,7 1,9 0,7 1,7 0,6 5,9 1,6 1,3 0,4 2,7 0,8 1,2 1,2 0,2 0,0 0,4 0,1 1,7 0,3 0,4 0,1 0,4 0,2 0,5 - 0,5 0,0 1,2 3,8 0,5 0,6 1,5 1,2 4,6 3,9 0,4 0,2 0,9 0,3 0,9 0,8 1,0 0,4 0,0 0,0 3,0 3,0 1,4 1,3 0,8 0,5 0,9 0,7 2,3 2,5 0,5 0,3 3,5 2,1 1,2 0,0 0,7 0,2 0,2 0,0 2,0 0,3 0,1 - 0,5 0,2 0,4 - 0,4 0,0 14,4 0,0 6,3 1,9 22,2 11,6 14,4 2,8 11,9 3,6 10,7 2.8 12,8 2,6 9,8 2,6 2,4 2,5 3,9 1,6 5,6 2,9 4,6 1,5 8,0 5,8 6,8 3,1 3,3 0,9 7,6 1,8 56,4 13,8 29,6 11,8 44,6 22,7 57,1 23,1 38,4 18,2 45,5 19,7 39,8 12,0 45,7 15,8 4,3 2,5 2,0 2,5 2,1 2,3 3,3 2,9 Frá 1 árs aldri og fram undir 5 ára aldur veldur bruni af eldi eða heitu efni flestum dauðaslysum á heimilum. Börnin kveikja i sér með eldspýtum eða við opinn eld, þar sem arinn er á heimilum, detta í sjóðandi vatns- eða matarpotta, sem standa á gólfi, eða hella yfir sig úr pottum, sem þau draga niður af eldavélum. Þó að dauðaslys af öðrum orsökum séu sjald- gæfari á heimilum, kemur margt fleira til greina, sem börnum á þessum aldri stafar hætta af, svo sem odd- og egg- járn, t. d. búrhnífar, skæri og nálar, rafmagnsinnstungur, sem þau bora skærum í, fall i stiga, lyf, sem skilin eru eftir á glámbekk, ekki sízt litaðar pillur o. fl. Eftir 5 ára aldur tekur dauðaslysum að fækka, og viðast eru þau fæst frá 10 ára aldri og þar til almennri skóla- göngu lýkur. Eftir það fer fjöldi ung- linga að vinna, og þá koma til nýjar hættur. Slys utan heimilis verða hlut- fallslega því algengari sem börnin verða eldri. Eins og að likum lætur, hefur lik- amlegt og andlegt ástand áhrif á það, hversu gjarnt mönnum er að rata i slys. Fleiri slys eru talin verða á börn- um síðara hluta dags og á kvöldin, þegar þau eru tekin að þreytast, t. d. á smábörnum rétt áður en þau ætla að fara að sofa. Bifreiðarstjórum er slysahættara, þegar langt er liðið frá máltíð og sykur i blóði er orðinn lítill, og sama máli er talið gegna um börn. Vafalaust hefur sú almenna trú við rök að styðjast, að menn séu misjafn- lega slysnir, og talað hefur verið um sérstaka „slysaskapgerð“, en þetta mun litt rannsakað. Hér að framan hafa verið til- greindar tölur um dauðaslys einvörð- ungu, en með þvi er ekki nema hálf- sögð sagan, þvi að af tölum um dauða- slys fá menn næsta ófullkomna hug- mynd um afleiðingar slysa í heild. Þó að rannsóknir á öðrum slysum séu enn mjög í molum, er talið láta nærri, að fyrir hvert dauðaslys komi 100— 200 slys, sem valda ekki dauða. Mörg þeirra eru að vísu smáslys, en sum valda ævilöngum örkumlum og önnur þjáningum og vinnutapi um mislangan tíma. Hin mörgu og mannskæðu slys i menningarlöndum, sem komizt hafa svo langt áleiðis í útrýmingu sjúk- dóma, eru vafalaust framar öllu vitn- isburður um, hversu örðugt er að hafa hemil á þeim öflum, sem slysum valda. Þvi verður ekki neitað, að ríki og sveitarfélög hafa gert fjölmargar ráðstafanir til tryggingar lífi manna 1) 1952—53 aðeins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.