Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 176

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 176
1955 — 174 — hvar mega teljast sæmileg, enda Akur- eyri fremur þrifalegur bær, miðað við það, sem gerist hér á landi. Þó er að sjálfsögðu ýmsu ábótavant um æski- legan þrifnað, bæði utan húss og inn- an. Tekizt hefur að mestu, eftir margra ára stranga baráttu, að fá sauðfé og annan búpening út í úthverfi bæjar- ins, og er mikill þrifnaður að þvi. Segja má, að sorphreinsunin sé í sæmilegu lagi, sorpílát tæmd að minnsta kosti einu sinni í viku og góður lokaður sorpvagn, en umgengni og þrifnaður á sorphaugunum ekki ætíð í svo góðu lagi, sem helzt yrði á kosið. Þá mun svo komið hér, að vatnssalerni séu komin í flest hús, og er einnig það til mikils þrifnaðar. Grenivikur. Húsakynni eru yfirleitt orðin góð. Lokið var að mestu við smiði 4 íbúðarhúsa og i þau flutt. Hafin bygging eins ibúðarhúss á ný- býli og í það flutt. Steypt var neðri hæð íbúðarhúss á öðru býli og byrjuð lagfæring og viðbygging á 2 húsum á Grenivík og eins í sveitinni. Nokkuð var gert að útihúsabyggingum, byggð 5 fjárhús úr steinsteypu, sem ég veit um. Þrifnaður yfirleitt sæmilegur. Þórshafnar. Lokið við 3 íveruhús á þessu ári, þar af eitt timburhús. Hafin smíði 3 steinhúsa og þau gerð fokheld fyrir áramót. Vopnafj. Unnið var að byggingu í- búðarhúsa í héraðinu. í kauptúninu voru 3 íbúðarhús gerð fokheld. Hús- næðisekla er engin. Endurbyggingu ibúðarhúsa langt komið í sveitinni. Seyðisfj. 2 einbýlishús úr stein- steypu voru reist í bænum á árinu, og unnu eigendur mikið að þeim sjálfir. Húsakostur er yfirleitt góður. Þó að nokkrar ibúðir i gömlum hús- um geti tæplega talizt sæmilegar, fer þeim sifellt fækkandi, og heilsuspill- andi geta þær heldur ekki talizt. Þrifnaður og umgengni utan húss og innan víðast hvar í sæmilegu lagi og viða góður. Yfirleitt er gömlum húsum vel við haldið og íbúðir í þeim snyrti- legar og rúmgóðar. Húseigendur leigja að jafnanði ekki út, þó að þeir gætu það húsrýmis vegna, og af þvi stafar m. a. húsnæðisskortur, þrátt fyrir lækkandi íbúatölu. Djúpavogs. Nokkrir kofar á Djúpa- vogi mega teljast óbyggilegir. Annars eru húsakynni yfirleitt góð og talsvert af nýjum húsum. 4 hús í byggingu á Djúpavogi. Ef til vill mætti setja út á innbyggingu sumra nýju húsanna og ónóga umhirðu innan húss. Þetta verður til þess, að góð hús ná ekki tilgangi sínum og skemmast fyrr. Sveitabæir flestir vel hirtir og rúmt um fólk og fé. Vestmannaegja. Á árinu voru full- gerð 20 ný íbúðarhús með 23 íbúðum, en 14 ibúðir endurbættar og stækk- aðar. Oftast er um að ræða steinsteypt einbýlishús, 4 herbergi og eldhús, með kjallara og rishæð. Auk þessa eru í smíðum 114 íbúðarhús. Þannig hefur þetta ár verið gert töluvert betur í byggingum en að sjá fyrir fjölguninni í bænum, og hefur raunar verið svo nokkur undanfarin ár. Byggingar- kostnaður ibúðarhúsa var af bygging- arnefnd áætlaður kr. 450,00 á m3. Af öðrum húsum voru mörg i smíðum, hús Gagnfræðaskólans (8000 m3) og Útvegsbankans (4346 m3) bæði langt komin. Bindindishöllin (5300 m3) fok- held og fokheldur turn við Landa- kirkju (500 m3). Fullgert var húsnæði fyrir mjólkursamsöluna (400 m3)- Fiskverkunarhús, viðbætur og ný- smíði, fullgert, sem svaraði 15398 m3. Þrifnaði fer fram, og er þó margt enn ógert, og hefur reynzt erfitt að upp- fylla þær kröfur í hreinlætismálum, sem gífurleg útþensla í íbúðarbygg- ingum og fiskiðnaði hefur haft í för með sér undanfarin ár. Þar er ekki lengur hægt að tala um stigmun, held- ur þarf nú alveg endurskipulagningu frá rótum, þar sem um ræðir sorp- hirðingu og allt skólp. Héraðslæknir gerir síðan ýtarlega grein fyrir þess- um málum og dregur saman niður- stöður sínar og tillögur til úrbóta, eins og hér fer á eftir: 1) Gert var yfirlit yfir hreinlætismál Vestmannaeyja, sér- staklega hvað snerti neyzluvatn og sjóveitu og þrifnaðinn við höfnina. 2) Mest allt bæjarskólp er leitt í höfnina, og ná leiðslur ekki niður fyrir stór- streymisfjöruborð. Þetta er sérstak- lega bagalegt þar, sem myndazt hafa þröngar hafnarkviar við nýjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.