Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 170

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 170
1955 168 — á árinu, enda er sjúklingafjöldi sami og áður. Stækkun heimilisins í Kópa- vogi miSaði sæmilega, og er viSbótar- bygging í árslok tilbúin undir tréverk. Samkvæmt upplýsingum heimilislækn- is í Kópavogi munu vera 300—400 fá- vitar á landinu, er þurfa á hælisvist aS halda. Rúm er hins vegar til fyrir aSeins 120. Ef unnt væri aS koma í framkvæmd hugmyndinni um dag- heimili eða leikskóla fyrir fávita börn, sem vikið var að í siðustu ársskýrslu, mundi ástandið í þessum málum batna að mun. H. Elliheimili, þurfamannahæli o. fl. Rvík. Seint á árinu var opnað að Flókagötu 29 nýtt dvalarheimili fyrir áfengissjúklinga, sem nefnt var Hjúkr- unarstöð og dvalarheimili Bláa bands- ins. Er hér um sjálfseignarstofnun aS ræða, sem áfengisvarnafélagið Bláa bandið á og rekur með fjárhagslegum stuðningi heilbrigðisstjórnarinnar og Reykjavíkurbæjar. Félagsskapur sá, er nefnir sig Áfengisvarnafélagið Bláa bandið, er lokaður félagsskapur 25 manna úr AA-samtökunum í Reykja- vík. Dvalarheimili þetta getur tekið á móti 18—20 vistmönnum, og segir í starfsreglum þess, að yfirlæknir hæl- isins ákveði einn, hverjum verði veitt viðtaka. Yfirlæknir er Sveinn Gunn- arsson, en auk hans vinna við heimilið tvær hjúkrunarkonur, ráðskona, hús- vörður og ein starfsstúlka. Á þriðja degi var hælið fullskipað vistmönnum, og urðu þeir á árinu 83 að tölu til ársloka. Á elliheimilinu Grund dvöld- ust i árslok 350 vistmenn. Karlar voru 101, en konur 249. í vistheimili bæjar- ins að Arnarholti er rúm fyrir 52 vist- menn. Voru þau öll fullskipuð á árinu, og vantaði oft rúm fyrir fleiri. Flateyrar. Nokkuð um það hér, að gamalt fólk búi i lélegum húsakynn- um og eigi ekki í önnur hús að venda, nema um sé að ræða uppáfallandi veiki, enda fer hér oft saman uppgjöf fólks, muna og hibýla. Þar sem meðal- aldur fer hækkandi, væri ekki úr vegi, að hugað væri að rekstri elliheimila í stærri og smærri héruðum. ísafj. Elliheimilið málað að utan á árinu og er nýmálað og vel við haldið að innan. Af gömlum timburhjalli að vera er það sæmilegt, en allt of lítið og óhentugt. Seyðisfj. Elliheimilið þykir dýrt í rekstri. Um 9 vistmenn dveljast þar. Sjómannaheimili á vegum Norðmanna tók til starfa að sumrinu. Eru í því 2—3 sjúkrastofur, og er tekið á móti slösuðum og veikum Norð- mönnum þar. Norsk hjúkrunarkona starfar við heimilið, en enginn læknir. Skipslæknir á eftirlitsskipi Norð- manna hér við land mun leggja inn sjúklingana og líta til þeirra, er hann kemur hér í höfn, sem ekki er oft. Öll fer þessi sjúkrastarfsemi fram, án þess að héraðslæknir hafi verið spurð- ur ráða. Dregur þetta auðvitað frá sjúkrahúsinu, en Norðmenn sóttu það mikið að sumrinu áður og hefur aldrei verið synjað um viðtöku. Býst ég ekki við, að Islendingar fengju samsvar- andi hlunnindi á norskri grund.1) V estmannaeyja. Elliheimilið var starfrækt eins og undanfarið. I. Vinnuheimilt Sambands íslenzkra berklasjúklinga að Reykjalundi. Yfirlæknir stofnunarinnar gerir svo- látandi grein fyrir rekstri hennar á árinu 1955: Unnið að byggingu 62 m langrar tveggja hæða byggingar, sem verður áföst við aðalbygginguna. Þar verða á neðri hæð þvottahús í stað þess, er brann, skólastofur og vinnusalir. Á efri hæð 20 einstaklingsherbergi fyrir starfsfólk. Einnig var hafin bygging vörugeymsluhúss í stað hermannaskála þeirra, er brunnu. Grunnur siðara vinnuskálans var steyptur. Um það bil helmingur vistmanna vann við plast- framleiðslu. Iðnskólafræðsla fór fram með sama hætti og áður, og einnig voru nokkur námskeið haldin. Unnið 1) Þetta heimili hefur ekki hlotið nein sjúkrahúsaréttindi. Eðlilegast að Iita svo á, að það starfi samkvæmt gistihúsalögum. Nú verð- ur gistihúsum ekki meinað að hýsa sjúkt fólk, en lækningastarfsemi mega þau ekkl stunda. Ef umrætt sjómannaheimili brýtur af sér 1 þvi efni, heyrir undir yfirvöld staðarins að láta það tll sin taka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.