Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 196

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 196
1955 — 194 — komu K. St. G. á sjúkrahús Akureyrar var hann meðvitundarlaus og glær vökvi (heilamænuvökvi) rann út um eyru hans. Auk höfuðkúpubrotsins var hann einnig með opið lærbrot. Ekki þótti ástæða til krufningar, þar eð ekki var neinn vafi á dánarmeini K. St. G. 4. 13. september. Þ. G., 40 ára karlmaður, kyndari á b/v Kaldbak E. A. 1, var staddur í Bremerhaven á Þýzkalandi. Varð fyrir sporvagni og meiddist svo mjög, að hann lézt 2 dög- um síðar, án þess að hafa komizt til meðvitundar. 5. 17. nóvember. F. .1., 40 ára karlmaður, hvarf að heiman um nóttina 17. nóvember, og leitaði lög- reglan o. fl. allan næsta dag án árang- urs. Var fenginn lögregluþjónn með sporhund frá Reykjavík hinn 18. nóv- ember að kvöldi, og rakti hundurinn slóð F. J. upp að býlinu Rangárvellir og þaðan niður með Glerá og niður á svokallaða togarabryggju. Ekki varð þó neinn árangur af leitinni að þessu sinni, en hinn 15. desember sáu verka- menn, sem voru að vinna við fyrr nefnda togarabryggju, lík í botninum hjá bryggjunni, og var lögreglunni þegar gert aðvart. Líkið reyndist vera F. J. Þar eð F. J. hafði verið þung- lyndur mjög undanfarna mánuði, áður en hann hvarf, og ekki voru nein grunsamleg atvik við hvarf hans, þótti fullvíst, að hann hefði drekkt sér, og því engin sérstök ástæða til réttar- krufningar. Líkið var orðið mjög mar- flóétið á höfði og útlimum. Auk þessa voru rannsökuð 4 blóðsýnishorn vegna alkóhólsinnihalds og sent einu sinni blóðsýnishorn til Rannsóknarstofu Há- skólans við Barónsstig vegna barns- faðernismáls. Vestmannaeyja. Mannskaðarannsókn fór fram einu sinni á árinu. 22. Sótthreinsun samkvæmt lögum. Tafla XXI. Aðeins einu sinni á árinu var sótt- lireinsað heimili utan Reykjavíkur, og var það í Kleppjárnsreykjahéraði (vegna berkla). Til þess var fenginn sótthreinsunarmaður úr Reykjavík. í Rvík bar til nýlundu, að þar var 6 sinnum sótthreinsað vegna mænusótt- ar, og mun það hafa verið gert til eftirlætis sótthræddu fólki. Verður að telja, að slikt heyri fremur til geð- vernd en sóttvörnum. 23. Húsdýrasjúkdómar. Reykhóla. Töluverð óáran i sauðfé og kúm. Kenna menn um slæmum heyjum frá óþurrkasumrinu. Grenivíkur. Nokkuð bar á slapp- leika í kúm (doða) um burðinn. Bólu- sett eru nú líflömb á hverju hausti gegn garnaveiki, og hafa menn yfir- leitt trú á, að slík bólusetning komi að góðu gagni. Djúpavogs. í ársbyrjun fór mikið að bera á niðurgangspest i sauðfé, en eingöngu i lömbum (gemlingum). Hún var mjög skæð og drap mörg þeirra, áður en bændur fóru að átta sig á þessu. Þetta var álitið „hnýslasótt“- Bændur gáfu lömbunum súlfagúani- dín, og batnaði þeim fljótt og örugg- lega af því, ef það var nógu fljótt gef- ið. Þessi veiki var mest í Geithellna- hreppi og Strýtu í Búlandshreppi- Stakk sér einnig víða niður i Beru- neshreppi. Þegar kindur voru komnar í hús i vetur leið, byrjaði veikin aft- ur — fyrst í Geithellnahreppi, síðar víða innarlega á Berufjarðarströnd. Nú voru bændur viðbúnir og gáfu meðalið tafarlaust, enda drapst aðeins eitt lamb á fyrsta bænum, sem hún herjaði. Mér skilst á bændum, að þessi veiki hafi verið óþekkt hér, þar til í fyrra. Þess skal getið, að ég hef engar fregnir af húsdýrasjúkdómum í Breið- dal. Lungnabólga í gripum gekk eins og faraldur á sumum bæjum i Beru- neshreppi um vorið, enda miklir vor- kuldar. Sums staðar skæð. Doðinn er annars langalgengasti kvillinn í hús- dýrum hér um slóðir. 1 fyrra a. m. k. fékk því nær hver kýr meiri eða minni doða um burð. Kalkupplausn subcu- tant gefst yfirleitt vel. Undarlegra fannst mér, hvað margar ær fengu doða um burð. Þetta var algengast > Álftafirði, og drápust þar nokkrar kindur úr doða. Kom líka fyrir innar- lega á Berufjarðarströnd. E. t. v. eru áraskipti að þessu, en verið getur, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.