Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 195

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 195
193 1955 skorpunýru beggja megin, og sýnilega hefur hann haft mjög háan blóðþrýsting. Hann hefur nýlega fengið berkjubólgu, aðal- lega hægra megin, og þar sem í báðum lungum fannst byrjandi vottur um bjúg og blóðstorku, virðist greinilegt, að sá ábætir, sem hjartað hefur fengið við blóð- sóknina i lungunum, hefur nægt til þess að gera út af við mann- inn. 51. 20. desember. M. H. H-son, 6 mán- aða. Hafði fundizt látinn í barna- vagni fyrir utan húsið. Ályktun: Við krufningu fannst leðjukennt magainnihald i barka, og á lung- um sást interstitielt emfysem, sem er einkenni um, að barnið hafi kafnað, sýnilega vegna þess að það hefur kastað upp og spýjan hrokkið niður í barka. Enn frem- ur fundust einkenni um beinkröm á rifjum barnsins. 52. 20. desember. Ó. Ó-dóttir, 64 ára. Hné niður við vinnu sína og var þegar örend. Ályktun: Við krufn- ingu fannst stækkað hjarta og að kalla alger lokun á báðum krans- æðum hjarta. Sérstaklega var hin vinstri algerlega lokuð, en aðeins gengnumgeng hin hægri. 53. 27. desember. 6 vikna sveinbarn. Hafði fengið kast, eins og það ætlaði að kafna, en lagaðist, er á sjúkrahús kom, án þess að nokk- uð sérstakt væri gert. Fannst látið í vöggu sinni að morgni. Við krufningu og smásjárskoðun fannst bronchiolitis obliterans, sem mun hafa verið dánarorsökin. Rvlk. Er mannslát urðu með voveif- legum hætti, eða lík fundust, var ég jafnan til kallaður. Var í þeim tilfell- um ætið krafizt réttarkrufningar. Á árinu voru framkvæmdar 46 réttar- krufningar. Leitað var álits mins i 6 barnsfaðernismálum. Hafnarfj. Réttarkrufningar sam- kvæmt kröfu lögreglustjóra hafa farið fram á Rannsóknarstofu Háskólans i Reykjavík. Bolungarvikur. Fyrsta dag í þorra fann bátur héðan sjórekið lík á mið- um úti; var komið með það hingað, og athugaði ég það að beiðni lögreglu- stjóra og sá um hreinsun þess og frá- gang (allt í olíu), en siðar var það flutt i líkgeymslu spítalans á ísafirði. Reyndist hér vera um að ræða lík Færeyings, er fórst með Agli rauða. Akureyrar. Mannskaðarannsókn fór hér fram 5 sinnum á árinu. 1. 29. marz. H. S., 29 ára karlmaður var að aka dráttarvél suður veginn, er liggur meðfram sjónum austan Hafnarstrætis á Akureyri, er dráttarvélin allt í einu fór í boga og lenti út af veginum, sem þarna er ca. % meter á hæð. H. S. lenti undir dráttarvélinni, sem hvolfdi í fallinu, og fékk H. S. mikla áverka i fallinu. Meðal annars brotnaði höfuð- kúpa H. S. mjög mikið og rann heila- vefur út um annað eyra, en mörg djúp og mikil sár voru á höfðinu. Hinn slasaði var þegar fluttur i sjúkrahús (kl. 6 e. h.) og var þá algerlega með- vitundarlaus, en andardráttur og púls sæmilegt. Fljótt dró þó af honum, og dó hann um nóttina, án þess að komast til meðvitundar. Ekki þótti ástæða til að láta fara fram réttarkrufningu, þar cð margir sjónarvottar voru að slys- inu og enginn efi um dánarorsökina. Þess skal getið, að dráttarvélin var alveg i lagi, en H. S. mun hafa horft aftur fyrir sig til þess að gæta að 2 dráttarvélum, sem á eftir honum voru, og mun þá stýri dráttarvélarinnar hafa snúizt, um leið og maðurinn sneri sér við. 2. 27. júli. A. G., 27 ára bilstjóri andaðist skyndilega kl. 01,50 i húsinu Hafnarstræti 84, Akureyri, þar sem hann var gestkomandi, eftir að hafa ekið húsbændunum heim. Rétt þótti að láta fara fram réttarkrufn- ingu, þar eð ekki var vitað, með hvaða hætti dauða mannsins bar að, né hvað olli honum. Réttarkrufningin leiddi í ljós, að í gollurshúsinu voru um 1100 cc af blóði og 2V2 cm ofan við hjarta var 6 mm löng rifa á aorta, og hafði blætt gegnum þessa rifu inn i gollurs- húsið. Sjúkdómsgreining: Ruptura aneurysmatis dissecantis aortae in ca- verno pericardii. 3. 11. september. K. St. G., 4 ára drengur, varð fyrir bíl og hlaut svo mikla áverka, að hann lézt einni klukkustund eftir slysið. Við 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.