Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 147

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 147
— 145 — 1955 brot: Brot á lærleggshálsi 3, á sveif (radius) 2, á viðbeini 1, á rifjum 3. Liðhlaup í öxl 13 hnjámánarask 2. Ólafsfí. Eitt dauðaslys varð. Maður féll út af bv. Norðlendingi og drukkn- aði. Önnur slys sem hér segir: Vul- nera dilacerata 12 (þar af 1 drengur, sem datt á skíðum, lenti með vinstri úinlið á einhverju hvössu, svo að flexorsinar skárust í sundur), incisa 23, puncta 4, contusa 20, fractura ulnae 2, claviculae 1, ossis metacarpi II 1, epicondyli lateralis 1, combus- tiones II. gradus 4, distorsiones 9, abrasiones cutis 5, corpora aliena con- junctivae 2, corneae 2, nasi 1, aliis locis 7. Dalvíkur. 2 bændur í Skíðdal fórust i snjóflóðum. Aknreyrar. Fract. columnae 5, fe- moris 3, colli femoris 4, cruris 7, pel- vis 2, humeri 2, antibrachii 5, tibiae 6, fibulae 4, baseos cranii 2, calcanei 1, costae 7, malleoli 2, osis navicularis 2, claviculae 5, radii 10, ulnae 1, meta- tarsi 3, metacarpi 4, digiti 3, femoris bilateralis 1, lux. digiti 4, humeri 7, menisci medialis genus 3, vulnera in- cisa 61, contusa 8, perforata genus 2, combustio 4, commotio cerebri 4, corpus alienum 45, ruptura menisci medialis Senus 3, tendinis achilli 3, perforatio bulbi oculi 1. 86 ára kona datt á gólf- »iu heima hjá sér og lærleggsháls- brotnaði. 29 ára karlmaður var að sækja nýja sláttuvél til Akureyrar, ætlaði með hana austur yfir Vaðla- beiði, en ók út af veginum, þar sem bann var ca. 114 m hár, lenti undir ilráttarvélinni, fékk höfuðkúpubrot og Heiri áverka og beið bana að heita mátti undir eins á eftir. 4 ára drengur léll niður á götuna og fékk við það heilahristing, en jafnaði sig sæmilega Ujótt. 33 ára kona datt ofan af borði °g hryggbrotnaði. 28 ára karlmaður varð milli bifreiðar og húsveggjar, bannig að hann hlaut fract. costae og contusio thoracis. 26 ára karlmaður var að vinna að fisklosun úr togara, er bóma slóst á gagnauga hans og sprengdi augað. Hinn slasaði missti alla sjón á auganu, en sárið greri fljótt °g vel. 66 ára kona var að kljúfa sauðatað, er skóflan hljóp i fót henn- ar, og fékk hún við þetta 7 sm langt skurðsár ofan á ristina og sin stóru- táar skarst í sundur. Saumað saman og greri vel. 20 ára karlmaður var á selveiðum með bróður sínum. Var að rétta bróður sínum selabyssu, er skot- ið hljóp úr henni og lenti i brjóst hins slasaða, braut þar 5. rif að framan, og breytti svo kúlan stefnu við að hitta rifið, að hún sat föst extrapleuralt. Kúlunni náð út, og sárið greri vel. 3 ára krakki át vítissóda af óvitaskap. Ekki vitað, hve mikið magn var um að ræða. Krakkinn bólgnaði mjög í munni og átti við nokkra kyngingar- og köfnunarerfiðleika að stríða í nokkra daga, en batnaði vel við pensi- língjöf. 47 ára karlmaður lenti í áflog- um á skemmtisamkomu, fékk hnefa- högg á hnakkann og féll við það nið- ur 2 tröppur. Fékk heilahristing og rifbrot. 39 ára karlmaður var að vinna við steypuvinnu, er hann lenti með hendi milli tannhjóla i hrærivélinni og hlaut mikinn áverka á hendi og framhandlegg með beinbrotum. 37 ára kona datt af hestbaki og hryggbrotn- aði. 44 ára karlmaður var að fara á bestbak, er hesturinn prjónaði og datt aftur fyrir sig með þeim afleiðingum, að hinn slasaði varð með fótinn undir hestinum og brotnaði lærleggshálsinn við það. 32 ára karlmaður datt ofan úr brú á skipi niður á þilfarið og hryggbrotnaði. 15 ára karlmaður var á fiskveiðum við að draga línu, er hann flæktist í öngultaum og línunni með þeim afleiðingum, að hann kast- aðist i kringum línuspilið og lenti með fæturna á kassaröð, þannig að úr því varð lærbrot báðum megin. 77 ára kona datt niður 3 tröppur, er hún hrasaði i stiga, og hlaut við það mjaðmargrindarbrot. 51 árs kona var á skemmtigöngu í hálku, rasaði og datt aftur fyrir sig og hlaut við það hryggbrot. 30 ára karlmaður nokkuð ölvaður stóð á palli vörubifreiðar, er ók með nokkrum hraða og þurfti að beygja fyrir horn. Við beygjuna kom nokkurt rót á mennina og slengdist félagi hins slasaða eittlivað á hann með þeim afleiðingum, að hinn slas- aði datt út af pallinum og fékk við það brot á höfuðkúpubotni. 40 ára 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.