Studia Islandica - 01.06.1967, Side 14
12
kringla I 1941, 295, Óláfs saga Tryggvasonar en mesta 1
1958, 230, heiðingjar eru í helli í bergi, Magnússona saga,
Heimskringla III 1951,244, Hellismenn, Landnámabók 1900,
18, 140, 143, Skúfur og Bjarni flytja Þormóð í helli í sævar-
hömrum, en erfitt er að komast í hann, Fóstbrœðra saga
1943, 237, Björn Hítdælakappi kemur Gretti fyrir í boru,
Grettis saga 1936, 186, sbr. 184, 202, 215, Þorgeir gyrðil-
skeggi leggst í helli, Harðar saga 1960, 168, Bárður er í helli,
Barðarsaga 1860, 7, Þorgeir fer með Gunnar og Helga í helli,
sem einstigi liggur í, Gunnars saga Keldugnúpsfífls 1959,
348.
2.19. Húsrannsókn hjá Esju til þess að leita Búa, en Búi
er ekki í bænum, Kjaln. 14—15. Húsrannsókn er algeng. En
Esja gerir reyk og remmu og tefur þannig rannsóknina.
Sbr. FóstbroeSra saga 1943,246—248, sjá nánar 4.5. Sbr. einn-
ig t. d. Fóstbrcéðra saga 1943,165-167, Eyrbyggja saga 1935,
51-54, þeir Jökull fara til Keldugnúps og leita Helga og
Gunnars, en þeir eru ekki í bænum, Gunnars saga Keldu-
gnúpsfífls 1959, 349.
2.20. Viðhúsrannsóknina eru 30 menn,Kjaln. 14. Sjá5.5.
2.21. Faðir Búa er drepinn, þegar ekki næst til hans
sjálfs, Kjaln. 15-16. Ættingi hins seka drepinn, þegar ekki
næst til hans sjálfs, sbr. Gunnlaugs saga 1938, 105, Egils
saga 1933, 170.
2.22. örn stýrimaður, víkverskur að ætt, kemur til sög-
unnar, Kjaln. 16. Sbr. öm stýrimaður, hann er Austmaður,
Hœnsa-Þóris saga 1938, 8, örn stýrimaður, Laxdœla saga
1934, 50. Heimsókn Norðmanns er víðar, t. d. Brennu-Njáls
saga 1954, 74, Víga-Glúms saga 1956, 4.
2.23. Leikar og menn sitja á tali við Ölöfu hina vænu,
Kjaln. 16, 18, 21. Sbr. Vatnsdœla saga 1939, 98, HallfreÖar
saga 1939, 142.
2.24. Búi kippir upp tveimur og sezt niður, Kjaln. 17,
Búi og Fríður setjast í sess þriggja, Kjaln. 32. Sbr. Gautar
velja þann fyrir konung, sem fyllir sæti tveggja, Hrólfs saga
kraka 1960, 64, Böðvar kippti upp þremur og hann og Hött-