Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 17

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 17
15 2.30. Móðurbróðir til fulltingis, Kjaln. 20. Sbr. t. d. Króka-Refs saga 1959, 126, Finnboga saga 1959, 262. 2.31. Esja gefur Búa þrjá gripi, Kjaln. 21. Þrír gripir koma oft fyrir, sbr. Drei LygisQgur 1927, 54. Gripimir eru þessir: Loðkápa, sbr. kerling gefur Sturlaugi loðkápu og sax, Sturlaugs saga 1950, 120, skyrta, „þat þyki mér líkara, at hon slitni ekki skjótt, hvárki fyrir vápnum né fyrnsku,“ þessi skyrta er nefnd síðar, Kjaln. 26, 36, 38, 39, slíkar skyrt- ur eru mjög algengar og önnur föt svipaðrar náttúru, sbr. Drei LygisQgur 1927, 69, t. d. skyrta Odds, sem Ölvör gaf honum, en hún var írsk eins og Esja, Orvar-Odds saga 1888, 74, 75, silkiskyrta Odds einnig HeiSreks saga 1924, 11, 99, silkihjúpur eða silkiskyrta Ragnars loðbrókar, sem Áslaug gaf honum, Ragnars sona þáttur, Hauksbók 1892-96, 463, sax, „þess væntir mik, at þat nemi hvergi í höggi stað,“ sbr. sax í Sturlaugs sögu hér að framan, sax „þat mundi eigi í höggvi staðar nema,“ Hálfdanar saga Eysteinssonar 1950, 270, um Tyrfing er sagt, „at hvergi skal stað nema,“ sum handrit „at hvergi skyldi í hQggi stað nema,“ Qrvar-Odds saga 1888, 100, og er skyrtu Odds getið í sömu setningu, svipað um sama sverð, HeiSreks saga 1924, 3. Athugandi er, að loðkápa og sax em ekki nefnd síðar í Kjalnesinga sögu. 2.32. Kolfinnur skorar á Búa, „at þú gakk á hólm við mik á morgin í hólmi þeim, er liggr suðr i Leimvágsá,“ Kjaln. 22. Sjá 2.34. 2.33. Esja býr Búa undir hólmgönguna, „Esja mælti .. . „en hér verð ek nú at sofa í nótt hjá þér.“ Hon gerði homnn þá laug ok strauk hvert bein á honum. Síðan klæddi hon hann um morguninn sem henni líkaði,“ Kjaln. 22-23. Sbr. „Gríma lét vindurnar koma í meðal stakka Kolbaki. Hon fór hQndum um hann allan ok svá klæði hans,“ FóstbrœSra saga 1943, 162-163, Véfreyja segir við Sturlaug: „Far þú af klæð- um, ok vil ek sjá bolvöxt þinn.“ Hann gerir svá. Hún strýkr hann allan, ok þykkist hann mikit styrkna við,“ þau lágu síðan saman um nóttina, Sturlaugs saga 1950, 120.1 þessum dæmum virðist verið að koma í veg fyrir sár. I mörgum svip-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.