Studia Islandica - 01.06.1967, Page 20
18
fyrir honum skjöldinn ok særði hann miklu sári á höndina;
var Kolfiðr þegar óvígr. Menn hlupu þá í millum þeira, ok
váru þeir skildir.“ Sbr. „Bersi hjó fyrri ok klauf skjold Kor-
máks; hann hjó til Bersa með slíkum hætti; hjó hvárr þrjá
skjoldu fyrir oðrum til ónýts. Þá átti Kormákr at hoggva;
síðan hjó hann til Bersa; hann brá við Hvítingi; tók Skgfn-
ungr af oddinn af Hvítingi fyrir framan véttrimina, ok hraut
sverðsoddrinn á hQnd Kormáki, ok skeindisk hann á þumal-
fingri, ok klofnaði koggullinn, ok kom hlóð á feldinn. Eptir
þat gengu menn á milli þeira ok vildu eigi, at þeir berðisk
lengr,“ Kormáks saga 1939, 238.
2.35. Búi hittir Ólöfu við laug, Kjaln. 23. Sbr. Kjartan
hittir Guðrúnu við Sælingsdalslaug, Laxdœla saga 1934, 112,
Ketill hitti Arneiði við á, Droplaugarsona saga 1950, 138,
Þorgils hitti Jóreiði við Lýsuhvolslaug, Sturlunga saga II
1946, 152.
2.36. Búi tekur Ólöfu upp á handlegg sér, Kjaln. 23. Sbr.
Grettir setur húsfreyju á armlegg sér, Grettis saga 1936,211,
Samson setur jarlsdóttur á sinn ai'm, ÞiSriks saga 11905-11,
11, Dofri bar Harald á handlegg sér, Flateyjarbok I 1860,
565, Bósi setti konungsdóttur á handlegg sér, Bósa saga
1950, 317.
2.37. Verk lýstur í augu Búa af völdum Esju, Kjaln. 25.
Sbr. Þormóður fær augnaverk af völdum Þorbjargar, Fóst-
brceÖra saga 1943, 174-175, hótun um svipað í Hauksbók,
Landnámabók 1900, 14. Vegna þess getur Búi ekki lagt sig í
hættu, sbr. Þormóður vill leggja sig í hættu en getur ekki,
FóstbrceSra saga 1943, 254-255, sbr. 4.5.
2.38. Ólöf á að bíða Búa þrjá vetur, meðan hann fer ut-
an, Kjaln. 25. Algengt er, að konur bíði þrjá vetur í festum,
sbr. t. d. Gunnlaugs saga 1938, 67.
2.39. Búi hittir smalamann, sem ber óvinum Búa fréttir
af för hans, Kjaln. 25. Sbr. t. d. Laxdœla saga 1934, 165.
2.40. Búi fer utan og hefur veturvist í Orkneyjum, Kjaln.
26-27. Sbr. t. d. Njálssynir fara utan og koma til Orkneyja