Studia Islandica - 01.06.1967, Page 21
19
og eru þar tvo vetur, Brennu-Njáls saga 1954, 201-208, Flosi
fer utan og kemur til Orkneyja, Brennu-Njáls saga 1954,
438-439, Þorkell krafla fer utan, kemur til Orkneyja og er
þar tvo vetur, Vaínsdœla saga 1939, 113—115, Þorgeir fer
utan og kemur við Orkneyjar, FóstbroéSra saga 1943, 190-
192.
2.41. Búi hittir fyrir óvini sina, Helga og Vakur, í kon-
ungshirð, Kjaln. 28. Sbr. Gunnlaugur hittir Hrafn fyrir í
konungshirð, Gunnlaugs saga 1938, 79.
2.42. Búi á að leysa höfuð sitt með sendiferð og sækja
tafl í hendur Dofra, þetta er nefnd forsending, Kjaln. 28.
Slik forsending kemur víðar fyrir, einkum í fornaldarsögum,
sjá Einar Ól. Sveinsson 1929, xxxiii.
2.43. Þegar konungur leggur sendiförina fyrir Búa, spyr
hann: „Hvert skal ek þá fara?“ Konungr mælti: „Hygg þú
sjálfr fyrir því,“ Kjaln. 28. Svipað orðalag kemur fyrir við-
ar, KonraSs saga 1884, 69, Sturlaugs saga 1950, 131.
2.44. Búi hittir Bauð, sem gefur honum góð ráð, Kjaln.
29. Sbr. t. d. Bauðgrana, BarSarsaga 1860, 39, Qrvar-Odds
saga 1888, 125, yngri gerð, sbr. einnig Grim á svipuðum
slóðum og Búi, en hann spyr Þóri bónda og karl einn til veg-
ar, Brandkrossa þáttr 1950, 188.
2.45. Búi kemur í helli Dofra, Kjaln. 29. Sbr. Bárður er
í helli Dofra, BarSarsaga 1860, 2-3, Haraldur hárfagri er í
helli Dofra, Flateyjarbok 11860,565, Grímur kemur til hellis
Geitis, Brandkrossa þáttr 1950, 188.
2.46. Búi á barn með Friði, dóttur Dofra, Kjaln. 34. Sbr.
Bárður á böm með Flaumgerði, dóttur Dofra, BarSarsaga
1860, 2—3, Grímur á dóttur Geitis, Brandkrossa þáttr 1950,
189. Um nafnið, sbr. Fríður, dóttir Þjassa jötuns, HeiSreks
saga 1924, 93.
2.47. Búi glímir við blámann og vinnur á honum á
hellu, Kjaln. 35-37. Sbr. t. d. Finnbogi glimir við blámann
og vinnur á honum á steini, Finnboga saga 1959, 283, Gunn-
ar glímir við blámann og vinnur á honum á hellu, Gunnars