Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 23

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 23
21 bókar ber það með sér, að til grundvallar hefur verið lagður texti Sturlubókar eða annar svipaður, en hefur verið fleyg- aður innskotum. Jón Jóhannesson er í engum vafa um, að Melabók og Sturlubók hafa staðið mjög nærri texta Styrmis- bókar í þessum kafla, en Haukur hafi aukið hann mjög.1 Jón Jóhannesson virðist álíta, að Haukur hafi aukið þennan kafla eftir munnmælum.2 Jón Helgason tekur það upp eftir Jóni Jóhannessyni, en bætir við, að þetta kunni að vera tek- ið eftir glötuðum þætti.3 Um afstöðu Kjalnesinga sögu og Landnámu hafa skoðanir verið skiptar. Finnur Jónsson segir: „Höfundurinn hefir not- að eitthvert Landnámuhandrit og tekið úr því nafn Helga bjólu til að byrja með og segir frá örlygi og Pátreki byskupi eftir þeirri bók, en breytir til eftir eigin geðþótta og býr til nýja menn og tengdir, sem aldrei hafa átt sér stað: lætur t. d. Helga vera giftan dóttur Ingólfs landnámsmanns og eiga við henni 2 sonu; alt þetta er tilbúningur. Hann hefir þekt fleiri rit eða heyrt úr þeim; hann nefnir Konofogor kon- ung á írlandi; svo nefnist smá-konungur einn í Öláfs sögu helga, er Eyvindr úrarhorn barðist við. Þaðan er nafnið komið inn í Kjalnesingasögu. Hér þarf ekki vitnanna við.“ 4 Þessa skoðun tekur Posthumus upp.5 Jón Jóhannesson segir: „Af Kjalnesinga s. má sjá, að munnmælasagnir hafa lifað mjög lengi um örlyg, enda studdust þær við gripina, er gcymzt höfðu frá dögum hans.“ 6 Jóhannes Halldórsson tekur í sama streng: „Saman- burður við Landnámu leiðir í ljós, að henni og Kjalnesinga sögu er svo fátt sameiginlegt, að engin ástæða er til að ætla af þeim sökum, að höfundur Kjalnesinga sögu hafi þekkt Landnámu. Nöfn Helga bjólu og örlygs hins gamla og bú- 1 Jón Jóhannesson 1941, 186-187. 2 Jón Jóhannesson 1941, 187. 3 Fortœllinger fra Landnámabók án ártals, 105. 4 Finnur Jónsson 1898, 32. 5 Kjalnesinga saga 1911, xvii-xviii. 6 Jón Jóhannesson 1941, 187.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.