Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 29

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 29
27 hliðsjón af því, sem höfundur segir litlu siðar: „Þá var skógi vaxit allt Kjalarnes,“ Kjaln. 5, sbr. Hauksbók í 11. lið og 2.5. Um það, sem stendur hér aftast í Hauksbók, sjá 12. lið. Kjaln. 10. Þú munt koma sunnan at Islandi; þá skaltu sigla vestr fyrir, þar til er fjörðr mikill gengr vest- an í landit; þú munt sjá í fjörðinn inn þrjú fjöll há ok dali í öllum; Ó.T. nem þv þar land sem þv seR fiðll tua/ af hafi ok er dalr i huarvtueGia fiallinv. Sturlub. byskup bad hann þar land nema. er hann sæe fiaull tvau af hafi ok byGia vnder enu sydra fiallinu ok skylldi dallr i hvorutveGia fiall- inu. Hauksb. þa mœllti Patrekr byskvp hvargi er þv tekr land þa bygðv þar at eins er sér .íij. fioll af hafi ok fiorð at sia a milím hvers fiallz ok dal i hveriv fialli. Patrekur biskup segir örlygi fyrir um ferðina. 1 Kjal- nesinga sögu, Ólafs sögu og Hauksbók er bein ræða. 1 Kjal- nesinga sögu og Hauksbók má sérstaklega bera saman „þú munt sjá í fjörðinn inn þrjú fjöll“ og „bygðv þar at eins er sér .ííj. fioll af hafi.“ 1 Sturlubók og Ólafs sögu eru fjöllin tvö.* 1 öll ritin hafa sameiginlegt, að dalir eiga að vera í f jöll- unum. Þegar talað er um tvö fjöll, eru það vafalaust Akra- fjall og Esja. 1 þeim eru dalir. Hið þriðja er þá sennilega Hafnarfjall, en milli þess og Skarðsheiðar er dalur. Kjaln. Sturlub. 11. þú skalt stefna inn fyrir it Hann skylldi þar taka ser bvstad synnsta fjall; þar muntu fá góða höfn, ok þar er spakr formaðr, er heitir Helgi bjóla. Hann mun við þér taka, því at hann er lítill blót- maðr, ok hann mun fá þér bústað sunnan undir því fjalli, er fyrr sagða ek þér frá; ríkr sótti setstokkana,11 Eyrbyggja saga 1955, xviii, Einar Ól. Sveinsson 1958, 78-79. 1 1 Skarðsárbók er spássíugrein úr Sturlubók þar sem segir að fjöllin hafi verið þrjú, SkarSsárbók 1958, 13. En þetta hlýtur að vera villa gerð með hliðsjón af Hauksbók, þvi að Björn á Skarðsá hafði fyrir sér sama Sturlubókarhandrit og Jón Erlendsson, SkarSsárbók 1958, ix.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.