Studia Islandica - 01.06.1967, Page 30
28
Ó.T. Hauksb.
Reis þu bu stað þinn vndir hínv þv skallt sigla at hino synzta fialli.
syðra fiallinu. þar man skogr vera ok svnnan
vnder fiallinv mantv rioðr hitta ok
lagða vpp eða reista .ííj. steina.
1 Kjalnesinga sögu og Hauksbók má sérstaklega bera sam-
an „þú skalt stefna inn fyrir it synnsta fjall“ og „þv skallt
sigla at hino synzta fialli.“ f Kjalnesinga sögu segir síðan
svipað og sagt var í 3. lið um Helga bjólu. Síðan má bera
saman Kjalnesinga sögu og það, sem segir í Sturlubók
„hann mun fá þér bústað“ og „Hann skylldi þar taka ser
bvstad,“ sjá einnig Ólafs sögu „Reis þu bu stað þinn.“ Þá má
bera saman Kjalnesinga sögu og Hauksbók „sunnan undir
því fjalli“ og „svnnan vnder fiallinv.“ Nokkur líkindi eru
hér einnig við Ólafs sögu „vndir hínv syðra fiallinu“ og það,
sem segir í Sturlubók í 10. lið „ok byGia vnder enu sydra
fiallinu." Um skóginn, sem nefndur er í Hauksbók, sjá 9. lið.
Um steinana þrjá sjá 10.0.
Kjaln. Sturlub.
12. þar skaltu léta kirkju gera ok lata þar kirkiu giaura ok eigna
ok gefa inum heilaga Kolumba. enum helga Kolvmba.
Ó.T. Hauksb.
þar skaltu lata kirkiu gera til dyrd- reistv þar kirkiv ok bv þar.
ar Guði ok hinum heilaga Columbe.
Hér er orðalagslíking við Ólafs sögu, en í tveimur handrit-
um hennar stendur Columba. Einnig er líking við Sturlubók
„ok gefa“ „ok eigna,“ og Hauksbók í 9. lið „ok skylldi hann
hœlga Kolvmkilla.“ Um nafnið Kolumba standa Kjalnes-
inga saga, Sturlubók og Ólafs saga saman og einnig um stað-
setningu þess hér. Um nöfnin Kolumba og Kolumkilli sjá
ennfremur 10.1.
Kjaln.
12.a.
Ó.T.
biskup let hann með ser hafa kirkíu
viðinn ok iarn klokku ok plenarium
ok molld vigða er hann skylldi
leggia vndir horn stafi kirkiuNar.
Sturlub.
Hauksb.