Studia Islandica - 01.06.1967, Page 32

Studia Islandica - 01.06.1967, Page 32
30 biorn sporr annaR Þorbiornn tálkni .iíj Þorbiornn skvma. þeir varv synir Boðvars bloðrv skalla. enn er þeir komv i landvon gerði at þeim storm mikinn ok rak þa vestr vm Island. þa het Orlygr a Patrek bysk- vp fostra sinn til landtokv þeim ok hann skylldi af hans nafni geva orriefni þar sem hann tœki land. þeir varv þaðan fra litla rið aðr enn þeir sa land. hann kom skipi sinv i Orlygs hofn ok af (þvi) kallaði hann fiorðinn Patrex fiorð. enn Kollr het a Þor. þa skilði i storminvm ok kom hann þar sem Kollz vik heiter ok bravt hann þar skip sitt. þar varv þeir vm vetrin. hásetar hans namv þar svmer land sem enn man sagt verða. örlygur hefur ferðina. f Kjalnesinga sögu segir aðeins, „at allt gekk eptir því, sem biskup sagði.“ f Landnámugerð- unum og Ólafs sögu er alllöng lýsing á ferð örlygs og vetur- vist í Patreksfirði. Þess ber að gæta, að hún snertir ekki beint Kjafarnes, og hefur höfundur Kjalnesinga sögu því haft ástæðu til að sleppa henni. Athugandi er, að Sturlubók og Hauksbók segja frá förunautum örlygs, en þeir eru ekki nefndir í Ólafs sögu. Setning Hauksbókar, „hásetar ... verða,“ er í Sturlubók í 14.a. Sturlubók og Ólafs saga hafa annars svipaðan texta. Þó eru líkindi með Ólafs sögu og Hauksbók „til landtöku þeim,“ en Sturlubók „til landtauku ser,“ og ennfremur „þeir komo þar at“ og „hann kom skipi sinv,“ en Sturlubók „þeir toku þar.“ Kjaln. Sturlub. 14.a. EN vm vorit bio Aurlygr skip sitt. eN hasetar hans námu þar sumer land sem eN mun sagt verda. Aur- lygr sigldi vestan fyrer Bard. EN er hann kom sudr vm Snæfellz iokul æ fiordiN sa hann fiaull Tvau ok dali i hvorutveGia. þar kendi hann land þat er honum var tilvisat tðku þeim. ok þar með æ Patrech biskup ef hann mætti þeim nðck- ura hialp ueíta at hann skylldi af hans nafni gefa ðrnefni þar sem þeir tæki fyrst land. litlu siðaR sa þeii land ok voro komnir uestr vm landit. þeir komo þar at er nu h(eitir) Órlygs hðfn. en fiðrð- <i>N inn fra kallaðv þeir Pat- rechs fiorð. þeir voro þar vm vetr- iN.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.