Studia Islandica - 01.06.1967, Page 32
30
biorn sporr annaR Þorbiornn tálkni
.iíj Þorbiornn skvma. þeir varv
synir Boðvars bloðrv skalla. enn er
þeir komv i landvon gerði at þeim
storm mikinn ok rak þa vestr vm
Island. þa het Orlygr a Patrek bysk-
vp fostra sinn til landtokv þeim
ok hann skylldi af hans nafni geva
orriefni þar sem hann tœki land.
þeir varv þaðan fra litla rið aðr
enn þeir sa land. hann kom skipi
sinv i Orlygs hofn ok af (þvi)
kallaði hann fiorðinn Patrex fiorð.
enn Kollr het a Þor. þa skilði i
storminvm ok kom hann þar sem
Kollz vik heiter ok bravt hann þar
skip sitt. þar varv þeir vm vetrin.
hásetar hans namv þar svmer land
sem enn man sagt verða.
örlygur hefur ferðina. f Kjalnesinga sögu segir aðeins,
„at allt gekk eptir því, sem biskup sagði.“ f Landnámugerð-
unum og Ólafs sögu er alllöng lýsing á ferð örlygs og vetur-
vist í Patreksfirði. Þess ber að gæta, að hún snertir ekki beint
Kjafarnes, og hefur höfundur Kjalnesinga sögu því haft
ástæðu til að sleppa henni. Athugandi er, að Sturlubók og
Hauksbók segja frá förunautum örlygs, en þeir eru ekki
nefndir í Ólafs sögu. Setning Hauksbókar, „hásetar ...
verða,“ er í Sturlubók í 14.a. Sturlubók og Ólafs saga hafa
annars svipaðan texta. Þó eru líkindi með Ólafs sögu og
Hauksbók „til landtöku þeim,“ en Sturlubók „til landtauku
ser,“ og ennfremur „þeir komo þar at“ og „hann kom skipi
sinv,“ en Sturlubók „þeir toku þar.“
Kjaln. Sturlub.
14.a. EN vm vorit bio Aurlygr skip sitt.
eN hasetar hans námu þar sumer
land sem eN mun sagt verda. Aur-
lygr sigldi vestan fyrer Bard. EN
er hann kom sudr vm Snæfellz
iokul æ fiordiN sa hann fiaull
Tvau ok dali i hvorutveGia. þar
kendi hann land þat er honum var
tilvisat
tðku þeim. ok þar með æ Patrech
biskup ef hann mætti þeim nðck-
ura hialp ueíta at hann skylldi af
hans nafni gefa ðrnefni þar sem
þeir tæki fyrst land. litlu siðaR sa
þeii land ok voro komnir uestr vm
landit. þeir komo þar at er nu
h(eitir) Órlygs hðfn. en fiðrð-
<i>N inn fra kallaðv þeir Pat-
rechs fiorð. þeir voro þar vm vetr-
iN.