Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 36

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 36
34 landnámsmenn og börn þeirra, sem voru nálega öll heiðin, sbr. 3. Síðan kemur setningin um börn örlygs. Nokkur önnur atriði geta bent til Landnámuþekking- ar hjá höfundi Kjalnesinga sögu. 1 sögunni kemur fyrir Ingólfur í Vík, „er fyrst byggði ísland,“ Kjaln. 3, en hann hefur verið alþekktur. Nefndur er Þórður Skeggjason af Skeggjastöðmn, sem er látinn kvænast dóttur Helga bjólu í sögunni, Kjaln. 6. Samkv. Landnámu byggði Þórður skeggi á Skeggjastöðum. Beint lá við fyrir höfund Kjalnesinga sögu að fá Skeggja úr bæjarnafninu Skeggjastaðir, eins og hann gerir víðar, sjá 10.3., en hann hefur haft einhverja vitneskju um Þórð. Börn Búa eru látin heita Ingólfur, Þorsteinn og Hallbera, Kjaln. 41. Þau eru látin vera komin af Ingólfi í móðurætt og fá því nöfn úr ætt hans, en Hallbera er þá sett í stað Hallveigar. Höfundi sögunnar hefur því ekki verið alveg ókunnugt um ætt Ingólfs, þrátt fyrir það, sem segir í 3. lið, að Þórný hafi verið dóttir Ingólfs. Skal nú litið á það, sem séð verður af textunum. Afstaða lýsinganna á Helga bjólu og örlygi er hin sama og í Land- námugerðunum. I kaflanum um Helga bjólu ber Kjalnes- inga sögu og Landnámugerðunum mikið í milli, sjá einkum 2, 3 og 4. Bygging lýsinganna er þó svipuð sjá 1, 2 og 4. Meiri líkindi koma fram í kaflanum um Örlyg. Þar greinir einnig Sturlubók, Ólafs sögu og Hauksbók töluvert á. Ef Kjalnesinga saga er borin saman við öll þessi rit, kemur í ljós, að bygging lýsinganna er svipuð, það kemur fram í 6, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16. Aðeins í 3 og 5 í lýsingunni á Helga bjólu og 7 í lýsingunni á örlygi eru atriði án nokkurrar hlið- stæðu í hinum ritunum. 1 5, 7 og 8 koma fram atriði. sem eiga sér hliðstæður i Islendingasögum. I 6, 9 og 16 koma fram atriði, sem benda til ákveðinnar tilhneigingar hjá höfundi. Sérstök likindi við Ólafs sögu koma fram í 8, 9, athuga þó röð, 12 og 13. Sérstök líkindi við Hauksbók koma fram í 10 og 11. Má nú líta sérstaklega á þáttinn af örlygi. Vegna sömu byggingar og orðalagslíkinga við þessi rit, sjá einkum 9, 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.