Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 44

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 44
42 Hér er nokkur samsvörun við skýringargrein við rit Adams frá Brimum. 1 AM 415 4to, sem er talið vera frá fyrstu árum 14. aldar, er íslenzk þýðing á stuttum kafla úr þessu riti og sami kafli er einnig í Flateyjarbók.1 1 Konungs- annál er vitnað í „Chronica Bremensium.“ 2 Einnig hefur verið bent á hugsanleg áhrif frá riti Adams á Hungurvöku.3 Ekki er loku fyrir það skotið, að höfundur Kjalnesinga sögu hafi getað þekkt það rit. Þó hefði mátt ætla, að hann hefði notað það meira í hoflýsingunni, ef hann hefði þekkt það. Annars eru Blótkeldur taldar fleiri á fslandi, en óljóst er, hvernig á þeim stendur.4 Auk þess, sem hér hefur verið rakið, má líta á að nokkru síðar segir í Kjalnesinga sögu, bls. 12: „Hann sá, at maðr kom út snemma at Hofi í línklæðum. Sá sneri ofan af hliðinu ok gekk stræti þat, er lá til hofsins; kenna þóttist Búi, at þar var Þorsteinn. Búi sneri þá til hofsins, ok er hann kom þar, sá hann, at garðrinn var ólæstr ok svá hofit. Búi gekk þá inn í hofit; hann sá, at Þorsteinn lá á grúfu fyrir Þór.“ Þetta minnir nokkuð á Færeyinga sögu: „Ok nú ganga þeir til skógar akbraut eina ok afstíg lítinn í skóginn, ok verðr þar rjóðr fyrir þeim ok þar stendr hús ok skíðgarðr um; þat hús var harðla fagrt ok gulli ok silfri var rent í skurðina. Inn ganga þeir í húsit Hákon ok Sigmundr ok fáir menn með þeim. Þar var fjglði goða; glergluggar váru margir á húsinu, svá at hvergi bar skugga á; kona var þar innar í hús- it um þvert ok var hon vegliga búin. Jarl kastaðí sér niðr fyrir fœtr henni ok lá lengi.“ 5 f Kjalnesinga sögu og Færeyinga sögu fer saman stræti eða stígur til hofsins, skíðgarður um hofið og glergluggar, sjá 5. lið. Svipað kemur fyrir víðar. Þannig er skíðgarður um garðinn, og hurð fyrir læst, þar sem goð Bjarma var í 1 AlfrœSi íslenzk III 1917-18, 59-62, Flateyjarbok I 1860, 17-18. 2 Islandske Annaler 1888, 98, sbr. lxxxi. 3 G. Turville-Petre 1953, 204. 4 Kjalnesinga saga 1959, 8 nm, sbr. Vatnsdœla saga 1939, 82. 5 Fœreyingasaga 1927, 33.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.