Studia Islandica - 01.06.1967, Page 45

Studia Islandica - 01.06.1967, Page 45
43 Ólafs sögu helga.1 I Friðþjófs sögu er talað um „hof mikit ok goðablót ok skíðgarðr um hofit.“ Þar er einnig talað rnn, að „konur þeirra bgkuðu goðin við eldinn,“ sbr. 7. og 10. lið.2 En þá er að gera grein fyrir þessum samsvörunum. Höf- undur kann að hafa haft þessi verk sem fyrirmynd, en að minnsta kosti sumar samsvaranimar kunna að vera tilviljun. Hafi hann haft verkin sem fyrirmynd getur verið að hann hafi haft þau við höndina, en einnig, að hann hafi notað þau eftir minni. Fyrst er að líta á Eyrbyggju. Líkindin við Eyrbyggju koma fram i 1, 3, 4, 5, 6, 8, 9 og 10, mest þó í 5 og 8. Það er engu síður athyglisvert, hve bygging lýsinganna er lík. Þrí- vegis em þó atriði færð fram í Kjalnesinga sögu, 9.b í 3, 9.a í 6 og innan 8. En tillit er tekið til þessa í framhaldinu. Mjög athyglisverð em samskeyti 5 og 8, þar sem er engu líkara en að höfundur Kjalnesinga sögu hverfi frá Eyrbyggju um stund, en taki til aftur á nákvæmlega sama stað. Ennfremur er það athyglisvert, að höfundur Kjalnesinga sögu virðist hafa þekkt Eyrbyggjutexta skyldan AM 445 b 4to og AM 309 4to, eins og kemur fram í 8. og ef til vill einnig í 9. lið.3 Niðurstaðan verður því sú, að höfundur Kjalnesinga sögu hafi haft Eyrbyggju fyrir framan sig. Likindi við Alexanders sögu koma fram í 7. lið. Það kemur þar sem innskot, þegar höfundur hverfur frá aðalheimild sinni, Eyrbyggju, um stund. Forvitnilegt er að sjá, hvernig smáatriði eins og vocabant í latneska textanum kemur fram í Alexanders sögu og skilar sér þaðan í Kjalnesinga sögu. Það er litill vafi á því, að höfundur Kjalnesinga sögu hefur haft Alexanders sögu fyrir framan sig. Um hin ritin er erfiðara að dæma. Líkindin eru töluverð, en helzt til stutt til þess, að örugg niðurstaða fáist. 1 Den store saga om Olav den hellige l 1941, 350, Heimskringla II 1945, 230. 2 Die Friðþjófssaga 1914, 8, 23. 3 Þá verður að gera ráð fyrir því, að sameiginlegt forrit þessara handrita með þessum sérkennum hafi verið eldra en Kjalnesinga saga og því eldra en frá því um 1300.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.