Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 49

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 49
47 Móðir Hauks hét Jórunn.1 Ekki er vitað, hvort hún var kona Erlends né hvar Haukur ólst upp. Það liggur þó beint við að ætla, að hann hafi verið einhvers staðar í nágrenni föður síns. En það má athuga í Landnámugerð Hauks, hvert sé hans sérstaka áhugasvæði. Um það hefur Jón Jóhannesson sagt: „Mestur munur er á landnámssögum Stb. og Hh. á svæðinu frá Kjalarnesi til Akraness, og mun Sth. vera þar víðast hvar upprunalegri.“ 2 Um þetta má nefna nokkur atriði. Jón Jóhannesson segir svo: „Samkvæmt Stb. var Flóki annan veturinn í Borgarfirði, en Haukur segir, að hann hafi verið í Hafnarfirði, og bætir við: „Þeir fundu hval á eyri einni út frá firðinxun ok kglluðu þar Hvaleyri.“ Þetta er auðsælega staðsögn úr Hafnarfirði, en um öll Suðurnes hefur Haukur verið kunnugur.“ 3 f Sturlubók segir: „Vifli gaf Ingolfr frelsi ok bygdi hann at Vivils Toptum.“ Hauksbók segir: „æ Vivils staudum.“ 4 f Sturlubók segir: „æ milli Vlfars ær ok Leirv vogs“ og nokkru síðar: „fra Leiruvogi til Mogils ár.“ Hauksbók segir: „millim Vlfars ár ok Leiru vax ar“ og „millim Mogils ár ok Leiruvags ar.“ 5 I Hauksbók er setning, sem virðist benda til kunnugleika á Esjubergi, sjá 3.1., 11. lið, og 10.0. Um landnám Þorsteins Sölmundarsonar greinir Sturlu- bók og Hauksbók á og hefur Haukur þar vafalaust breytt.6 Sturlubók hefur Botnsá, en Hauksbók Bláskeggsá, en sú á er ekki nefnd i Sturlubók. Jón Jóhannesson bendir á sérkennilegt atriði í Sturlubók: „Kolgrími er eignað land „út frá Botnsá til Kalmansár“, en Finni „fyrir sunnan Laxá ok til Kalmansár“. Eftir því eiga þeir að hafa numið að nokkru leyti sama land báðir.“ ... 1 Hauksbók 1892-96, 44. 2 Jón Jóhannesson 1941, 186, sbr. einnig 51 og 53. 3 Jón Jóhannesson 1941, 178, Landnámabók 1900, 5, 131. 4 Landnámabók 1900, 133, 8. 5 Landnámabók 1900, 134, 9. 6 Jón Jóhannesson 1941, 187-188, iMndnámabók 1900, 13, 136.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.