Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 53

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 53
51 Nú er óvíst, að Ólafs saga Tryggvasonar hin mesta sé svo gömul, að höfundur Kjalnesinga sögu og Haukur hafi notað hana. Það, sem rakið er hér, getur þó bent til þess, eða til ein- hverrar heimildar Ólafs sögu. Hugsanlegt er, að höfundur Kjalnesinga sögu hafi notað Ólafs sögu Tryggvasonar í Heimskringlu. 4.4. Ólafs saga helga. 1 Kjalnesinga sögu er tvívegis nefndur Konofogor Irakonungur, Kjaln. 4 og 5. 1 handrit- um sögunnar er ritað Konufögr, Konofogur og Konofogr.1 Finnur Jónsson og J. A. H. Posthumus álitu, að hann væri tekinn að láni úr Ólafs sögu helga.2 3 Einar Ól. Sveinsson hefur aftur á móti talið þetta citt af þeim atriðum, sem tengi Kjalnesinga sögu við írskar sagnir.8 Jóhannes Halldórsson hallast einnig að þeirri skoðun og segir: „Talið hefur verið, að nafn Konofogors í Kjaln. s. sé komið frá Ólafs s. helga, en ekki liggja nein rök til þess.“ 4 Jóhannes Halldórsson bendir á, að Konofogor sé einnig nefndur í Orkneyinga sögu.5 Her- mann Pálsson hallast að skoðun Finns Jónssonar og segir um nafnið: „Það er ef til vill sótt til Ólafs sögu helga.“ 6 1 þessu sambandi þarf að athuga tvö önnur atriði. 1 Kjalnesinga sögu er nefndur Einar jarl Rögnvaldsson í Orkneyjum, Kjaln. 27. Hann er viða nefndur. 1 Landnámu í Sturlubók og Hauksbók bæði Torf-Einar og Einar.7 1 Lax- dælu, Vatnsdælu og Njálu Torf-Einar.8 I Orkneyinga sögu Torf-Einar og Einar.9 f Heimskringlu er hann nefndur í Haralds sögu hárfagra, Einar og Torf-Einar.10 I Hákonar sögu góða eru nefndir synir Torf-Einars og i Ólafs sögu helga 1 Kjalnesinga saga 1959, 4 nm. 2 Finnur Jónsson 1898, 32, Kjalnesinga saga 1911, xviii. 3 Einar Ól. Sveinsson 1959, 15. 4 Kjalnesinga saga 1959, xvi nm. 5 Kjalnesinga saga 1959, 4 nm. 6 Hermann Pálsson 1960(b), 237. 7 Landnámabók 1900, 80, 85, 96, 97, 201, 210. 8 Laxdœla saga 1934, 8, Vatnsdœla saga 1939, 25, Brennu-Njáls saga 1954, 205. 9 Orkneyinga saga 1965, 7 og víðar. 10 Heimskringla 1 1941, 123 og víðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.