Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 54

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 54
52 er nefndur Torf-Einar.1 1 Haralds sögu hárfagra og Orkn- eyinga sögu eru Haraldur og Einar saman komnir í einu riti og reyndar á sömu blaðsíðu, eins og í Kjalnesinga sögu, Kjaln. 27. Það getur því verið, að höfundur Kjalnesinga sögu hafi tekið þessi nöfn úr öðru hvoru þessara rita. En Haraldur var að sjálfsögðu alkunnur. 1 Ólafs sögu helga segir: „Þeir hittusk um haustit í Úlf- reksfirði, frakonungr ok Einarr jarl ór Orkneyjum.“ 2 fra- konungur er hér Konofogor. Að vísu er hér átt við Einar Sig- urðarson Orkneyjajarl. Hugsanlegt er þó, að bæði nöfnin séu tekin hér. í Kjalnesinga sögu segir, að Búi fór til Þrándheims og „kom til Steinkera,“ Kjaln. 27, og að Búi spurði til konungs „at hann var at Steinkerum,11 Kjaln. 35. í Grettis sögu segir, að „Sveinn jarl sat inn í Þrándheimi at Steinkerum.“ 3 í Fagurskinnu er talað um Eirík jarl og Svein jarl í sambandi við Steinker.4 f Ólafs sögu helga er talað um Steinker í sam- bandi við Svein jarl, Einar þambarskelfi og Ólaf konung.5 Konofogor, Einar jarl Rögnvaldsson og Steinker koma fyr- ir í Kjalnesinga sögu og Heimskringlu og reyndar í Ólafs sögu helga einni. Það liggur því beint við, að heimild höf- undar Kjalnesinga sögu hafi verið Heimskringla, eða Ólafs saga helga í Heimskringlu, eða Ólafs saga hin sérstaka.6 í Fóstbræðra sögu segir frá því, að Þorgeir kemur til Orkn- eyja. í Möðruvallabókartexta segir: „Skipit kom við Orkn- eyiar. Raugnvalldr Brusason var þa buinn til hemaðar, þvi at vikingar marger lagu við eyiarnar þeir er ræntu buendr ok kaupmenn, ok villdi Ravgnvalldr refsa þeim sin illvirki. Þorgeirr selr þa skip sitt ok riez hann i lið með Raugn- 1 Hcimskringla 11941, 154—155, Heimskringla 11 1945, 158-159. 2 Heimskringla 111945, 128. 3 Grettis saga 1936, 80. 4 Fagrskinna 1902-03, 138, 148. 5 Heimskringla II 1945, 52-53. 6 Den store saga om Olav den hellige I 1941, Konofogor, 189, 237, Konofogor og Einar jarl úr Orkneyjum, þ. e. Sigurðarson, 189, 237, Torf- Einar jarl Rögnvaldsson, 230, Steinker, 83-85.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.