Studia Islandica - 01.06.1967, Page 55

Studia Islandica - 01.06.1967, Page 55
53 valldi.“ 1 En í Hauksbókartexta stendur: „Þeir komv við Orkneyiar. Þa var Þorfinnr iall ok Brvsi iall broðir hans bvin i herferð til Sko [t] landz, ok selr þa Þorgeirr skipit ok ræz i lið með Brvsa iarli.“ ... „Með Brvsa iarli var þa Rognvalldr svn hans, ok var Þorgeirr með hanvm.“ 2 Hér hefur Haukur vafalaust breytt. Frá Brúsa og Þorfinni segir í Orkneyinga sögu og Ólafs sögu helga.3 1 þeim ritmn er ekki sagt frá neinum slíkum leiðangri, svo að þetta er sennilega ágizkun Hauks. Þó er e. t. v. hugsanlegt, að eitthvað slíkt hafi staðið í Orkneyinga sögu. Nokkrir kaflar í Orltneyinga sögu, frá upphafi 14. kafla til loka 21. kafla, þar sem sagt er frá þess- um mönnum, eru glataðir, en samsvarandi kaflar úr Ólafs sögu helga í Heimskringlu hafa verið teknir upp í söguna.4 Einnig má nefna, að í Flateyjarbókartexta Fóstbræðra sögu er sagt frá því, að Ólafur konungur vitraðist Grími bónda: „madr kom at honum uænn ok tiguligr.“5 1 Hauks- hókartexta segir: „madr kom at hanvm, venn ok merkiligr, medal madr vexti, rid vaxinn ok herdi mikill.“ 6 Hér getur verið um innskot að ræða hjá Hauki, og orðin minna á lýs- ingu Ólafs helga í sögu hans: „meðalmaðr ok allþrekligr.“ 7 Síðara atriðið, og e. t. v. bæði, kunna að benda til þess, að Haukur hafi þekkt Ólafs sögu. En Ólafur digri hefur að sjálf- sögðu verið vel þekktur.8 4.5. Fóstbræðra saga. J. A. H. Posthmnus og Jóhannes Halldórsson hafa bent á líkindi með Kjalnesinga sögu og Fóstbræðra sögu.9 Jóhannes Halldórsson segir svo: „Einnig má benda á allnána líkingu í 4. og 5. kap. Kjalnesinga sögu 1 FóstbrœÖra saga 1925-27, 96. 2 FóstbrœSra saga 1925-27, 96-97. 3 Orkneyinga saga 1965, t. d. 42, Heimskringla II1945, t. d. 173, Den store saga om Olav den hellige 11941, t. d. 254. 4 SigurSur Nordal 1913, 39, Orkneyinga saga 1965, xxvii-xxix. 5 Flateyjarbok II1862, 223. 6 FóstbrœSra saga 1925-27, 197. 7 Heimskringla II 1945, 4, Den store saga om Olav den hellige I 1941, 34, einkum orðamun. 8 Sbr. t. d. Codex Frisianus 1871, 537. 9 Kjalnesinga saga 1911, xxvii, Kjalnesinga saga 1959, xii-xiii.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.