Studia Islandica - 01.06.1967, Page 69

Studia Islandica - 01.06.1967, Page 69
67 giorði elldhus i Krossavic halffertugt foðmum. enn xiiij alna hatt. oc xiiij alna breiðt. hann var þvi callaðr Biarni Hus- langr. hann druknaðe með vij mann a Skialfanda. er hann for til þings. Broddi Þoriss(on) broðrs(on) Biama Huslangs færði scalann micla or Krossavik til Hofs. oc let þar up gera. hann var þa halfþritogr foðmum oc xiij alna breiðr. oc xiij alna har. Broddi var hinn mesti agætismaðr. oc varð felavs. hann for þa vestr til Hola i Hialltadal til Ketils biskups Þor- steinssonar oc andaðiz þar með hanom.“ 1 1 Hauksbókartexta Landnámu segir: „Halldorr let gera kirkiu xxx. ok vidi þackta.“ 2 Þetta er ekki í Sturlubók. 1 þessu sambandi er forvitnilegt að athuga atburðina við fall Þorgeirs í Fóstbræðra sögu.3 Textunum ber saman um að andstæðingar þeirra Þorgeirs hafi verið 40. Þorgeirs menn voru á skipi og voru 20, Möðruvallabók segir 30. Síðan segja allir textar, að 12 menn af Þorgeiri hafi farið á báti til lands. En þá skilur leiðir. Þegar ráðizt er á þá Þorgeir úti á skip- inu, segir Möðruvallabók og AM 142 fol., að þeir hafi verið 9 saman, Flateyjarbók 8. En Hauksbók nefnir ekki, hversu margir vom á skipinu. Skömmu síðar, þegar bardaginn er hafinn, bætir Haukur fyrir úrfellingu sina og segir: „liðs- mvnr var sa mikill at meiR var en .íííj. vm ein.“ Haukur man eftir, að andstæðingarnir eru 40, menn Þorgeirs eru 9 eða 8, en sú tala fjórfölduð nær ekki 40. Niðurstaðan er því sú, að meir var en fjórir um einn. f Eiríks sögu rauða segir svo í Skálholtsbókartexta: „hellr margar ok svo storar at tveir menn mattu vel spyrnazt i iliar.“ Þessu hefur Haukur breytt: „hellvr storar ok margar .xij. allna viðar.“ 4 Samkvæmt niðurstöðu Sven B. F. Jans- sons hefur Haukur skilið forrit sitt þannig, að tveir menn 1 SkarSsárbók 1958, 190. Áhugi Hauks á Bjarna kann að stafa af því, að Haukur var 8. maður frá Skeggbrodda og rekur þá ætt sjálfur, Land- námabók 1900, 112. 2 Landnámabók 1900, 15. 3 Sven B.F. Jansson 1945, 188-194, Membrana Regia Deperdita 1960, 118-120. 4 Sven B. F. Jansson 1945, 62.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.