Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 71

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 71
69 sem nefnd er hjá Arngrími Jónssyni lærða, en það er hofið í Kjalnesinga sögu, sjá nánar 3.2. Af þessum lýsingum kem- ur 1 fyrir hjá Hauki og 2 og 4 aðeins hjá honum. 5.3. Kristni og blót. Þessi atriði koma nokkuð víða fyrir i Kjalnesinga sögu. Helgi bjóla er sagður „blótmaðr litill,“ Kjaln. 3.1 upphafi kaflans um örlyg segir: „1 þann tíma var Irland kristit,“ Kjaln. 3-4. Sjá nánar um hann í kafla 3.1. Þá kemur hoflýsingin og blótkelda, sjá 3.2. Mikið er gert úr því, hve Þorgrimur goði var mikill blótmaður, Kjaln. 7 og 9. Um söguhetjuna Búa segir: „Hann vildi aldri blóta ok kveðst þat þykja lítilmannligt at hokra þar at,“ Kjaln. 9. Vegna þess er Búi gerður sekur skógarmaður, Kjaln. 9-10. Siðan brennir Búi hofið að Hofi og verður Þorsteini að bana, þar sem hann liggur fyrir Þór, Kjaln. 12-13. Vegna þessa verkn- aðar verður hann að setjast að í helli, Kjaln. 14, og faðir hans er drepinn, Kjaln. 16. Vegna þess, að Búi hafði brennt inni goðin, verður hann síðan að fara sendiferð fyrir Harald kon- ung, Kjaln. 28. Loks segir svo: „Þá stóð enn kirkja sú at Esjubergi, er Örlygr hafði látit gera; gaf þá engi maðr gaum at henni; en með því at Búi var skírðr maðr, en blótaði aldri, þá lét Helga húsfreyja grafa hann undir kirkjuveggnum in- um syðra,“ Kjaln. 43. Loks er gerð grein fyrir jámklukku og plenarium, Kjaln. 43-44. Áþekk atriði koma fyrir hjá Hauki. Um kristna menn má benda á frásögur Hauks af örlygi og Ásólfi alskik í Land- námabók.1 Einmitt þessar frásagnir eru mjög frábrugðnar Sturlubókartexta. Jón Jóhannesson álítur, að Haukur hafi aukið og breytt báðum þessum köflum mjög.2 1 Landnámu Hauks er sagt frá Úlfljótslögum og þar er lýsing á hofum.3 Þessi kafli er ekki i Sturlubók, en Jón Jó- 1 Landnámabók 1900, 10-11, 13-15. 2 Jón Jóhannesson 1941, 187, 189. Um kaflann um Ásólf segir Jón Jóhannesson 1941, 190: „21. kap. í Hb. er á alröngum stað, of framarlega, en enga skýringu er hægt að finna á þvi, nema vera skyldi, að Haukur hefði verið svo bráðlátur að segja frá hinum kristnu mönnum.“ 3 iMndnámabók 1900, 95-96.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.