Studia Islandica - 01.06.1967, Page 75

Studia Islandica - 01.06.1967, Page 75
73 sögu er miðað við ríkisstjórnarár írsks konungs.1 Loks má benda á, að höfundur hefur gefið sögu sinni írska umgerð, írsk atriði eru nefnd bæði í upphafi og enda sögunnar. Höf- undurinn hlýtur að hafa haft mikinn áhuga á Irum og því, sem írskt var. Svipuð atriði koma fram hjá Hauki. Um það segir Jón Jó- hannesson: „Haukur virðist hafa haft sérstakan áhuga á írskum mönnum.“ 2 Skulu nú rakin nokkur dæmi úr text- um Hauks. f fyrsta kafla Landnámu, þar sem ræðir um hluti þá, sem fundust eftir Papa, hefur Haukur bætt við: „þat fanzt i Pap- ey avstr ok i Papyli.“ 3 Jón Jóhannesson segir um þetta: „sjálfsagt eftir munnmælum eða ályktun.“ 4 Annars staðar er Papýli nefnt tvívegis í Hauksbókartexta.5 f Sturlubók er hvorki nefnd Papey né Papýli. Um kaflann um Ásólf alskik segir Jón Jóhannesson: „hon- um hefur verið breytt mjög í Hb. og ýmsu efni aukið við. Ætla ég vafalaust, að Haukur hafi gert það, en ekki Styrmir. Efnið í Hb. virðist tínt saman úr ýmsum áttum.“ 6 Lærdóms- ríkt er að líta á nokkrar setningar úr þessum þætti Hauks: „Þormodr hinn gamli ok Ketill Bresasvnir foru af IRlandi til Islandz. . . . þeir voru irskir. Kalman var ok irskr ...“ „Edna het dotter Ketils Bresas (vnar). hon var gift aa Irlanndi þeim manni er Konall het. þeira svn var Asolfr Alskik er i þann tima fór af Irlandi til Islandz.“ „siþan for Asolfr brott þadann (ok) gerdi annan skála vestar vid adra aa. sv heiter Irá þviat þeir voru irsker.“ 7 Hér má benda sérstaklega á, að Kalman er talinn írskur. í Sturlubók er hans ekki getið á þessum stað. Nokkru siðar er hans getið í Sturlubók: „Madr het Kalmar sudr eyskr at ætt.“ Á þessum stað stendur í 1 Á þetta bendir Hermann Pálsson 1960(b), 236. 2 Jón Jóhannesson 1941, 189. 3 Landnámabók 1900, 3. 4 Jón Jóhannesson 1941, 177. 5 Landnámabók 1900, 98. 6 Jón Jóhannesson 1941, 189. 7 Landnámabók 1900, 13-14.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.