Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 77

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 77
75 ingi.. 1 Þetta er lítilvægt, en ef til vill kemur þama fram hugur Hauks til fra. f Sturlubók segir: „Audun atti Myrunu dottur Maddadar fRa konungs.“ f Hauksbók segir þess í stað: „hann att(i) Mýmnu dottur Biadmaks Ira konungs." 2 Maddaður íra- konungur kemur fyrir annars staðar.3 En Bjaðmakur virð- ist annars vera óþekktur. En nafnliðirnir em þekktir, Bjað- í Bjaðmunja eða Bjaðmynja og Bjaðgk, -makr í Kormakr.4 Jón Jóhannesson bendir á, að e. t.v. hafi Haukur þetta nafn úr Styrmisbók, en Sturla hafi breytt því. Þá sé kaflinn stytt- ur i Melabók, en þar er Mýrúnar ekki getið.5 6 í þessu sambandi má einnig líta á Breta sögur. í AM 573 4to, áður Thott 1763 4to, segir: „Artus konúngr gaf Beduero byrla sínum þat ríki, er nú heitir Norðmandi.“ c Þetta kem- ur allvel heim við Geoffrey of Monmouth: „Tunc largitus est Beduero pincernæ suo Neustriam, quæ nunc Normannia dicitur.“ 7 En í Hauksbókartexta segir: „hann gifti Biaðvorv dottvr sina Estrvsiam skenkiara sinvm.“ 8 Siðar er rétt frá greint í Hauksbók um þennan mann, „Boðvero... Boðveri.“ 9 Haukur hefur munað eftir nafnliðnum Bjað- á írskum kon- um og notar hann á þessa dóttur, sem hann diktar upp handa Artúri. Bjaðmynja kemur einmitt fyrir í Magnúss sögu ber- fætts, sem Haukur hefur þekkt, og er þar gift Sigurði Jór- salafara, syni Magnúsar, og því frænda konu Hauks, sjá um hann 4.15. Um þekkingu Hauks á Orkneyinga sögu sjá 4.15. og um Heimskringlu 4.2., 4.3., 4.4. og 4.15. 1 Landnámabók 1900, 229, 122. 2 Landnámabók 1900, 151, 30. 3 Flateyjarbok II 1862, 379—380. 4 Bjaðmunja, Orkneyinga saga 1965, 100, Bjaðmynja, Magnúss saga berfætts, Heimskringla III 1951, 224, Bjaðgk, Haraldssona saga, Heims- kringla III 1951, 321. Því má e. t. v. bæta við, að í Lancelot kemur fyrir Bademagu konungur, sbr. 9.0. nm. 5 Jón Jóhannesson 1941, 181. 6 Trójumanna saga ok Breta sögur 1849, 97 nm. 7 Trójumanna saga ok Breta sögur 1849, 97 nm. 8 Hauksbók 1892-96, 289, sbr. cviii. 9 Hauksbók 1892-96, 293.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.