Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 83

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 83
81 Loks má líta á Harðar sögu. Sture Hast álítur, að hin yngri gerð Harðar sögu hafi verið samin um miðja 14. öld og gizk- ar á, að það hafi verið gert í Húnavatnssýslu.* 1 Það er að vísu mjög óvíst. En samkvæmt Jóni Jóhannessyni hefur sá, sem samdi þá gerð Harðar sögu „áreiðanlega stuðzt við Hb.,“ það er Hauksbókartexta Landnámu.2 Þau bókmenntatengsl, sem hér hafa verið rakin, mætti e. t. v. rekja til tengsla Hauks og ættar hans og Víðidals- tungumanna. En að sjálfsögðu er þetta allt of óvíst til þess, að unnt sé að draga af því nokkra niðurstöðu. Um stíl Kjalnesinga sögu verður ekki fjallað hér. En sag- an er „ret godt fortalt,11 eins og Sigurður Nordal kemst að orði.3 Hið sama má vissulega segja um texta Hauks, en þá hefur hann bætt mjög að stíl, enda héldu menn lengi, að textar hans hlytu að vera bæði fomir og upprunalegir. Hér hefur verið rakið ýmislegt, sem tengir höfund Kjal- nesinga sögu og Hauk Erlendsson.4 En síður hefur verið bent á það, sem finna má ólíkt. Þannig mætti ætla, að kafl- efast um að Codex Wormianus sé það einnig. Þessi handrit gizkar hann á að séu úr Skálholti, Alfred Jakobsen 1964, 53. 1 HarZar saga 1960, 102. 2 Jón Jóhannesson 1941, 145. 3 SigurSur Nordal 1953, 269. 4 Ef til vill má enn nefna tvö atriði, sem koma ekki fyrir í Kjalnes- inga sögu. Sven B.F. Jansson 1945, 124 og 152, segir, að telja verði „att omarbetaren ár en mindre erfaren seglare och sjöman án författaren (och traditionen),“ og enn fremur, að „uttryck, som röra segling, fiske o. d., ándras eller utmönstras i H.,“ það er í Hauksbókartexta Eiriks sögu rauða. Sjóferðalýsingar og hrakningasögur eru töluvert algengar í ung- um Islendinga sögum, t. d. BarSarsaga 1860, 3., 5., 8. kafla. Finnboga saga 1959, 10. kafla, Flóamannasaga 1932, 15., 22., 27.-28. kafla, Króka-Refs saga 1959, 6. kafla, Víglundar saga 1959, 12., 17., 21. kafla. 1 Kjalnesinga sögu fara menn milli landa, Kjaln. 4, 27, 37, en sjóferðum er ekki lýst, nema hvað á einum stað stendur: „Þeim byrjaði seint," Kjaln. 27. Björn ÞórSarson 1946, 110, segir: „Hér skal bent á það sérstaklega, að Haukur lögmaður hefur ekki hirt um að rita upp frásögnina um gleði og skemmt- an i Brattahlíð." Má bera þetta saman við orð Jóhannesar Halldórssonar, Kjalnesinga saga 1959, xvii: „Menn fara til leika, en ekki er frekar sagt frá þeim leikum.“ 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.