Studia Islandica - 01.06.1967, Side 93

Studia Islandica - 01.06.1967, Side 93
91 riks sögu ætlar Alibrandur að svikja Hildibrand, en hann segir þá: „þetta slagh mun þier kient hafa þin kona enn æigi þinn fader.“ Svipað í hinu yngra Hildibrandskvæði: „den straich hat dich gelért ein wip.“ Jan de Vries færir að því rök, að þetta sé sagnleif í þýzku sögunum og bendi hún til þess, að þeim liggi til grundvallar saga áþekk hinni írsku, sjá 1. lið. 1 Kjalnesinga sögu segir Búi: „Fellt mun nú til hlítar, ok mátti móðir þín eigi hlutlaust láta vera.“ Búi segir síðan: „Ekki hefir nú orðit örindi þitt hingat hagfellt, því at þú hefðir verit mannsefni, enda mun nú skömm saga frá mér ganga,“ Kjaln. 43. Þetta minnir dálítið á orð Conla, en þess ber að gæta, að í Kjalnesinga sögu er hlutverkum snúið við. 9. Erkennungsszene durch das vom Vater hinterlassene Kleinod. Þetta kemur fyrir í persnesku og rússnesku sögun- um, sjá 2. lið. 10. Die Namensverweigerung. Sjá 4. lið. Samkvæmt Þiðriks sögu reynir Hildibrandur að lokum að neyða Ali- brand til að segja nafn sitt, en þegar hann neitar segir Hildibrandur til sín. I Kjalnesinga sögu er ekki um það að ræða, að feðgamir vilji ekki segja til sín, heldur vill Búi ekki kannast við Jökul. Af þessari rakningu má sjá, að sögnin í Kjalnesinga sögu er mjög áþekk þessum sögnum, einkum hinni írsku og þýzku. Virðist mega ætla, að hún hafi verið ein heild frá upphafi og hafi borizt annaðhvort frá frlandi eða Þýzka- landi, sjá 7.0. Þess ber þó að sjálfsögðu að gæta, að þessar sagnir em sennilega aðeins leifar þess, sem einhvern tíma hefur verið til og allur samanburður því óviss. Auk þess eru þær sagnir, sem styðjast verður við, unnar af skáldum eða rithöfundum. Líkindi við irsku söguna koma einkum fram í 1., 3., 7., og 8. lið. Á það má benda, að Cú Chulainn fer til megin- landsins og eignast son í þeirri ferð. Því svipar til Kjalnes- inga sögu. Synirnir koma síðan báðir yfir hafið, en það er eðlilegt, þegar um eylönd er að ræða. Einnig má benda á,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.