Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 107

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 107
105 gíslunum, sem Magnús sendi Myrkjartani írakonungi í Kunnöktum. Þar var í ferð norrænn maður, sem kvaðst kunna vel írsku. Sagan segir svo: „Síðan mælti hann til konúngs: „male diarik“, en þat er á vora túngu: „bölvaðr sér þú, konúngr.“ . . . Konúngr svarar: „olgeira ragall“, þat er á vora túngu: „ókunnig er myrk gata.“ 1 Carl J. S. Mar- strander hefur sýnt fram á, að þetta sé góð og gild írska. Fyrri setningin er: „Mallacht duit a ríg,“ og er hún rétt þýdd í sögunni. Síðari setningin er: „Olc aera[dh] ra gall,“ og merkir í rauninni: „Illt er að vera bölvað af norrænum manni.“ Svarið kemur þannig alveg heim við ávarpið.2 Þetta er furðu nákvæm geymd, ef sagan er skrifuð heilli öld síðar.3 Erfitt er að hafna því, að hér sé komin frásögn Gísls, þegar hann kom aftur til Islands. I Landnámu segir frá Ara Mássyni, sem fór til Hvítra- mannalands: „þessa saugu sagdi fyst Hrafn Hlymreks fari er lengi hafdi verit i Hlymreki aa IRlandi. Suo kuad Þorkell Gellisson seigia Islendska menn þa er heyrt haufdu fra seigia ÞorfiN i Orkneyium at ARi . . .“ 4 Þessi frásögn hend- ir á tvær leiðir, aðra beint frá írlandi, hina um Orkneyjar. Kaupmenn, eins og þeir, sem Haukur hugsar sér, eða ferðalangar, eins og Gisl og Hrafn, kunna að hafa haft frá ýmsu að segja. 1 sambandi við flutning sagnaatriða eru það þó einkum Orkneyjar, sem eru líklegar sem milliliður. Einnig má nefna sagnir af Rrjánsbardaga í Njálu og Þor- steins sögu Síðu-Hallssonar. Um þær segir Einar Ól. Sveins- son: „Vera má, að eitthvað af efninu sé runnið frá sögn Þor- steins Síðu-Hallssonar, annað kann að vera síðar komið út hingað. Orustan hefur óðara vakið upp ferlegar og rammar kynjasögur, sumar af keltneskum uppruna, margar með helgisagnablæ, og þessi minni jukust og margfölduðust.“ 5 1 Biskupa sögur I 1858, 227. 2 Carl J. S. Marstrander 1915, 69 nm. 3 Biskupa sögur I 1858, xl. 4 Landnámabók 1900, 165. 5 Brennu-Njáls saga 1954, xlviii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.