Studia Islandica - 01.06.1967, Page 111

Studia Islandica - 01.06.1967, Page 111
109 ur skeggi, nam land milli tJlfarsár og Leiruvogs og bjó að Skeggjastöðum. Svartkell, samkvæmt Sturlubók katneskur maður, nam land fyrir innan Mýdalsá „ok millim“ Eilífs- dalsár og bjó að Kiðjafelli fyrst, en síðan á Eyri. Ávangur, maður irskur, bjó í Botni. Þormóður hinn gamli og Ketill Bresasynir, sem komu frá írlandi og voru írskir, námu Akra- nes allt á milli Urriðaár og Kalmansár. Kalman var írskur og bjó fyrst á Katanesi. Loks nam Bekan land inn frá Berja- dalsá til Urriðaár og bjó að Bekansstöðum í landnámi Ketils.1 Þetta eru þeir vestrænu landnámsmenn, sem Landnáma skýrir frá. Frásagnir Landnámu fá nokkurn stuðning af nöfnunum Bresi, Kalman og Bekan.2 Ennfremur af örnefn- unum Irafell og Katanes, sem koma fyrir á þessum slóðum. Það má gera ráð fyrir, að landnámsmenn hafi að einhverju leyti flutt með sér örnefni úr heimahögum sínum. Saman- burður við örnefni í Suðureyjum er þó erfiður, því að íbúar þar tóku upp gelíska tungu. Samt eru þar mörg norræn ör- nefni í gelískri mynd. Hermann Pálsson hefur bent á, að í Ljóðhúsum sé Esjufjall og þar skammt frá Kjós, eins og á íslandi. Hann nefnir einnig, að í Kjós sé Laxá og bendir á, að flestar víkur og vogar beri norræn heiti og nefnir þar á meðal Sandvík og Leirvog.3 Má líta nánar á þetta. Á austan- verðum Ljóðhúsum eða Lewis, sem er stærsta eyjan í Suður- eyjum, koma m. a. fyrir þessi örnefni talið frá norðri til suð- urs og er um 20 km loftlína milli hins nyrzta og syðsta: Garðabólstaðr, Akrnes, Melbólstaðr, Sandvík, Leiruvágr og áin Leira, Kjóss og Laxá, Esjufjall.4 Þessi örnefni má bera saman við örnefni á svæðinu frá Akranesi til Kjalarness og er einnig um 20 km loftlína milli hins nyrzta og syðsta: Leirárvogur og Leirá, Melar, Akranes, Garðar, Kjós og Laxá, Esja, Sandvík, Leiruvogur og Leirvogsá.5 Þessi örnefni eru 1 Landnámabók 1900, 10-15, 134—137. 2 Hermann Pálsson 1960(a), 61, 67, 116. 3 Hermann Pálsson 1955, 14. 4 Magne Oftedal 1954, kort á móti bls. 408. 5 Sandvík á Kjalarnesi er nefnd í Hauksbókartexta Landnámu, Land- námabók 1900, 11.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.