Studia Islandica - 01.06.1967, Qupperneq 113
111
fætts í Codex Frisianus er talað um Kolumba og Kolumba-
kirkju í Eynni helgu, og í sama handriti, í sögu Sigurðar,
Eysteins og Ólafs, er nefndur Kolumba.1 1 Sturlubók Land-
námu Kolumba.2 1 sama texta í Ólafs sögu Tryggvasonar
hinni mestu stendur Columbe í þágufalli, í tveimur handrit-
um Columba.3 1 Kjalnesinga sögu, sem virðist nota skylda
landnámugerð, sjá 3.1., stendur Kolumba, í eina skinnhand-
riti sögunnar segir reyndar „inni heilögu Kolumbo.“ 4
1 Hungurvöku er talað um Columbamessu.5 f Guðmundar
sögu hinni elztu er talað um Columbamessu.6 f íslendinga
sögu er talað um Columbamessu.7 í Orkneyinga sögu er tal-
að um Kolumbamessu.8 í bréfi frá 1498 er talaðum Columba-
messu.9 f Rími 1 er talað um Columbamessu í handriti frá
því um 1500 og í öðru mjög ungu.10 í Kristinna laga þætti í
Grágás er í Konungsbók talað um Kolumbamessu.11 í Skál-
holtsbók og AM 50 8vo er talað um Columbamessu, en í AM
181 4to er sagt til Columbe messu.12 í Belgsdalsbók, Arnar-
bælisbók og AM 158 B 4to er talað um Kolumbamessu.13
f Hauksbókartexta Landnámu er þrívegis talað um Kol-
umkilla.14 í Magnúss sögu berfætts í Morkinskinnu er talað
um Columkillakirkju í Eynni helgu.15 Á sama hátt er talað
um Kolumkillakirkju í Magnúss sögu berfætts í Heims-
kringlu.16
1 Codex Frisianus 1871, 270, 306.
2 Landnámabók 1900, 135, 136.
3 Öláfs saga Tryggvasonar en mesta I 1958, 266.
4 Kjalnesinga saga 1959, 4, Kjalnesinga saga 1911, 3.
5 Byskupa sggur 11938, 77, 89.
6 Biskupa sögur 11858, 443.
7 Sturlunga sagall 1911, 221.
8 Orkneyinga saga 1965, 272.
9 Diplomatarium Islandicum VII 1903-1907, 409.
10 AlfrœÖi íslenzk II 1914-16, 8 nm.
11 Grágás 1 1852,30.
12 Grágás, Skálholtsbók 1883, 33, 260, 343.
13 Grágás, Skálholtsbók 1883, 126, 176,217.
14 Landnámabók 1900, 11, 15.
15 Morkinskinna 1932, 317.
16 Heimskringla III 1951, 220.