Þjóðmál - 01.03.2020, Blaðsíða 3
ÞJÓÐMÁL Vor 2020 3
ÞJÓÐMÁL
16. árgangur Vor 2020 1. hefti
Tímarit um þjóðmál og menningu
Efnisyfirlit
Af vettvangi stjórnmálanna, bls. 6
Björn Bjarnason setur vandræðalega
uppákomu á fundi Norðurlandaráðs
árið 1974 í sögulegt samhengi.
Nýsköpun, bls. 12-27
Þórlindur Kjartansson, Guðmundur
Hafsteinsson, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
og Sigríður Mogensen fjalla um mikilvægi
nýsköpunar í tveimur greinum.
Skattar, bls. 28
Gísli Freyr Valdórsson fjallar um áhrif
skattabreytinga á millitekjuhópa.
Viðtal, bls. 32
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-,
iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fjallar um
viðbrögðin við kórónuveirunni, mikilvægi
markaðshagkerfisins, áhrif embættismanna,
umhverfið í stjórnmálum, stöðu kvenna innan
Sjálfstæðisflokksins og fleira í ítarlegu viðtali.
Fjölnir, bls. 44
Fjölnir fjallar um stórýktar fréttir af andláti
kapítalismans.
Fasteignamarkaður, bls. 48
Fredrik Kopsch fjallar um lágtekjufjölskylur
sem eru útilokaðar frá húsnæðismarkaði.
Lögfræði, bls. 50
Arnar Þór Jónsson héraðsdómari fjallar um
völd embættis manna og stjórnmálamanna í
ritgerð um stjórnskipan og embættisvald.
Skák, bls. 57
Gunnar Björnsson fjallar um áskorenda-
mótið í Rússlandi sem var stöðvað í miðjum
klíðum með ófyrirséðum afleiðingum.
Tækni og framþróun, bls. 62
Magnús Örn Gunnarsson fjallar um áhrif
kórónuveirunnar á vinnumarkaðinn og
breytt vinnustaðaumhverfi.
Kvikmyndir og sjónvarp, bls. 65
Gísli Freyr Valdórsson fjallar um þætti Egils
Helgasonar, Siglufjörður - saga bæjar.
Ísrael D. Hanssen fjallar um Íslendinga og
Óskarsverðlaunin.
Klassíkin, bls. 71
Magnús Lyngdal Magnússon fjallar um
rússneska tenórsöngvarann Sergej Lemeshev.
Bókakynning, bls. 74
Birtur er kafli úr bókinni Afnám haftanna.
Bækur, bls. 76
Atli Harðarson fjallar um bókina In the Shadow
of Justice eftir Katarina Forrester.
Stjórnmálasaga, bls. 82
Kjartan Fjeldsted fjallar um bók Eric
Hobsbawm, Öld öfganna, og þróun stjórn-
mála á 20. öld.