Þjóðmál - 01.03.2020, Blaðsíða 45

Þjóðmál - 01.03.2020, Blaðsíða 45
ÞJÓÐMÁL Vor 2020 43 Þannig að þér sem ungum kvenkyns ráðherra stendur ekki ógn af öðrum konum? „Alls ekki. Ef ég get með einhverjum hætti rutt veginn þannig að það sé auðveldara fyrir konur að koma fram og gera hlutina á sínum forsendum og eins og þeim finnst best en ekki á forsendum þess sem áður var, þá tel ég að bæði ég og flokkurinn höfum náð árangri,“ segir Þórdís Kolbrún. „Mér finnst reyndar áhugavert að tala um jafnréttismál því ég fór ekki út í stjórnmál til að takast sérstaklega á við jafnréttismál. Ég hafði ekki sterkar skoðanir á þeim og gerði aldrei ráð fyrir því að vera einhvers konar merki um jafnréttismál innan Sjálfstæðis- flokksins eða í stjórnmálum almennt. Þegar ég var skipuð ráðherra var ég yngsta konan sem hafði gegnt ráðherraembætti en svo kom Áslaug Arna fljótlega á eftir. Eg finn alveg fyrir því að það skiptir máli, ekki bara fyrir konur heldur líka karla.“ Að öllu óbreyttu áttu að minnsta kosti 35 ár eftir af starfsferli þínum. Verður hann allur á vettvangi stjórnmála? „Þegar ég varð þingmaður hugsaði ég að þó að ég sæti í þrjú kjörtímabil yrði ég aðeins rétt rúmlega fertug að því loknu og hefði því tíma til að ákveða hvað ég myndi vilja verða þegar ég yrði stór,“ segir Þórdís Kolbrún og hlær. „Mér finnst ég vera í skemmtilegasta starfi sem ég get hugsað mér. Ég vakna á morgnana og er spennt fyrir þeim verkefnum sem bíða. Mér finnst ég hafa erindi, rödd og burði til að bæta íslenskt samfélag, breikka Sjálfstæðis- flokkinn og ná til fleira fólks. Mér finnst ég eiga mikið inni. Á meðan ég hef ánægju af þessu starfi og stuðning til að vera á þingi og í forystu flokksins, þá vil ég gera það. Ég vil breyta heiminum. Stjórnmálin eru ein leið til þess en svo er hægt að gera það með öðrum hætti. Tíminn verður að leiða í ljós hvað verður.“ gislifreyr@thjodmal.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.