Þjóðmál - 01.03.2020, Side 26

Þjóðmál - 01.03.2020, Side 26
24 ÞJÓÐMÁL Vor 2020 Sigríður Mogensen Hlutverk hins opinbera við eflingu nýsköpunar Nýsköpun Nýsköpun er ein meginforsenda framleiðni- aukningar, verðmætasköpunar, samkeppnis- hæfni og gjaldeyrisöflunar fyrirtækja og þjóða. Markmiðið með nýsköpunarstefnu og aðgerðum í málaflokknum er að efla þjóðar- búið í harðri alþjóðlegri samkeppni um störf og verðmætasköpun. Sýn og stefna í nýsköpun er þannig ein af meginstoðum öflugrar atvinnustefnu. Nýsköpunarstefna leggur grunninn að sköpun verðmætra starfa í dag og til framtíðar. Hún er ekki síst mikilvæg til að mæta áskorunum framtíðarinnar, hvort sem það er á sviði loftslags- og umhverfismála eða velferðarmála. Með vísindastarfsemi er fjármunum breytt í hugmyndir. Nýsköpun breytir svo þeim hugmyndum í verðmæti. Nýsköpun leysir samfélagslegar áskoranir.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.