Þjóðmál - 01.03.2020, Blaðsíða 15

Þjóðmál - 01.03.2020, Blaðsíða 15
ÞJÓÐMÁL Vor 2020 13 VII. Nú fer engin ríkisstjórn Norðurlandanna í felur með að besta öryggistrygging felst í varnartengslum við Bandaríkin. „Náið samband okkar við Bandaríkin skiptir höfuðmáli fyrir öryggi Svíþjóðar og farsæld,“ sagði Ann Linde, utanríkisráðherra Svía, í sænska þinginu miðvikudaginn 12. febrúar 2020 þegar hún flutti þinginu skýrslu um utanríkismál. Áhrif Íslendinga á alþjóðavettvangi ráðast mjög af því að þeir skipi sér ákveðið í raðir með öðrum Norðurlandaþjóðum. Styðji sömu grundvallarhagsmuni og ráða afstöðu stjórnvalda þessara þjóða og skorist ekki undan merkjum vegna sérvisku eða dauðahalds í úreltar skoðanir. Þarna skipta öryggismálin miklu því að lokum ráða þau úrslitum um trúverðugleika. Nú á tímum er ljóst að fylgi íslenskir stjórn- málamenn fyrirvarastefnu vegna aðildar að NATO eða samstarfs við Bandaríkjamenn á norrænum vettvangi velja þeir annan kost til að tryggja borgaralegt og hernaðarlegt öryggi en ríkisstjórnir allra Norðurlanda- ríkjanna. Þannig var þetta einnig árið 1974 þótt það lægi ekki eins í augum uppi þá. 91% Morgunblaðið og mbl.is ná til 91% landsmanna í viku hverri.* Hvar auglýsir þú? *Á aldursbilinu 18–80 ára skv. mælingum Gallup á fyrsta ársfjórðungi 2019.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.